Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1956, Blaðsíða 54

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1956, Blaðsíða 54
þegar ráðstafanir til þess að: „kjörfurstaynjan og afkom- endur hennar gerðust borgarar". Af krúnunnar hálfu var á hinn bóginn staðhæft að skilja bæri orðin á þann veg, að borgararétturinn bæri aðeins þeim, er fæddir væru fyrir andlát Önnu drottningar. Á fyrsta dómstigi urðu úrslit málsins þau, að fallizt var á hið síðara sjónarmið og því talið, að orð laganna yrði að skíra þrengjandi skýringu til samræmis við tilgang þann, sem fram kæmi í inngangin- um. Yfirdómurinn (The Court of Appeal) féllst á hinn bóg- inn á kröfur stefnanda með þeim rökum, að: „ekkert það er í innganginum . . . er leitt getur til þess að meta þurfi eða þrengja einfalda og venjulega merkingu orða laganna sjálfra". Héraðsdómarinn hafði talið meira skipta hver vandræði og fjarstæður gæti hlotizt af beinni orðskýringu. Hann benti á, að til mundu vera meira en 400 afkomendur kjör- furstaynjunnar, er hlytu brezkan borgararétt gegn vilja sínum, og eigi væri síður athyglisvert, að fyrrverandi Þýzkalandskeisari (Vilhjálmur II.) mundi talinn brezkur borgari. Yfirdómurinn leit þó svo á, að þegar lög væru skýrð, bæri að miða við þann skilning, sem lagður mundi hafa verið í þau, er þau voru sett. Nú hagaði svo til um þetta mál, að eins og á stóð 1705, mundi það ekki hafa talizt óskynsamlegt að lög væru sett í samræmi við það, sem stefnandi vildi vera láta. Kæmi til þess, að slík skýring á lögum leiði til fráleitrar niðurstöðu, þegar tímar líða, geti parlamentið alltaf numið lögin úr gildi, eins og það reyndar gerði við greind lög Önnu drottningar með lögun- um um ríkisborgararétt, sem sett voru 1948. Þá var og auð- velt, og efni til þess fyrir Parlamentið, að geta þess skýrt og greinilega að lögin skyldu vera afturvirk, ef það taldi lögin frá 1705 leiða til þess að fjarstæðukenndar kröfur nytu verndar þeirra. Mál þetta leiðir í ljós, að sú röksemd að bókstafsskýringu lagaákvæða beri eigi að beita, þegar hún leiðir til varhuga- 244 Timarit lögfræSinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.