Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Side 35

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Side 35
en þar er þeim 612 einkamálum eða 43.81% einkamál- anna, sem standa skemur en ár, skipl á mánuði. Þess skal getið, að kjörskrármálum er sleppt úr töfl- unni. Koma þau einungis fram á vissum tímabilum, þ. e. fvrir kosningar, og er meðferð þeirra á allan hátt mjög sérstæð. III. Fógetagerðir, uppboð, skipti. Hér fengust engan veginn þær upplýsingar, sem æslci- legt hefði verið. Stuttlega skal þó gerð grein fyrir því sem fram hefur komið um þessa málaflokka. Leitazt var við að gera töflu um fjárnám, þannig að fram kæmi, hversu langur tími liði frá því, að mál bærist emhætti og þar til því lvki. Um þetta tókst ekki að afla upplýsinga, nema að nokkru levti, þar sem hjá mörgum cmbættum lá vitneskja ekki fyrir um það, hvenær mál hafði borizt embætti, og hefði þvi taflan einungis getað orðið mjög brotakennd. Þess má þó geta, að hjá borgarfógetaembættinu í Reykja- vík lítur taflan svo út timabilið 1961—1963: Mánuðir 0-1 1-2 2-3 3-4 4-5 5-6 6-7 7-8 8-9 9-10 10-11 11-12 2194 311 ‘150 94 40 23 20 25 5 7 4 1 Ár 0-1 1-2 2874 4 Er hér miðað við tímalengdina frá því að mál berst embætti og þangað til því lýkur. Um 304 fjárnám á þessu sama tímabili tókst ekki að fá vitneskju. Bendir þetta til þess, að öllum þorra fjárnáma Ijúki innan mánaðar frá þvi að þau berast embættinu, og sama niðurstaða verður dregin af þeim atlmgunum, sem fram hefur farið á gangi þessara mála við önnur embætli. Um skipti og uppl)oð er það að segja, að þar fengust ófullnægjandi upplýsingar um þessi efni hjá borgarfógeta- embættinu í Reykjavik. Er því ekki hægt að gera frekari grein fvrir þessum málaflokkum. Timarit lögfræðinga 29
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.