Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Blaðsíða 39

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Blaðsíða 39
F. örðugleikar á að ná til aðila, vitna og lögmanna, sbr. m. a. bréf lagadeildar Háskólans. G. Um úrræði til bóta má vísa til þess, sem greinir hér á eftir, þegar fjallað er um hvorn málaflokkinn um sig, einkamál og opinber mál. Hér skal þó getið tillögu í bréfi lagadeildar Háskólans, sem er á þá leið, að skipuð verði föst nefnd, sem hafa skuli vakandi auga með fram- lcvæmd réttarfars, fvlgjast með nýjungum og gera tillögur til úrbóta. 2. Um opinber mál sérstaklega. A. Brej’tt löggjöf. Yfirsakadómarinn í Reykjavik gerir ýmsar tillögur um breytta löggjöf og skal bér talið það helzta, sem kemur fram hjá honum. a) Aðskilnaður rannsóknarvalds og dómsvalds. b) Að unnt verði að ljúlca fleiri málum með dómssátt. Sú tillaga kemur einnig fram hjá sýslumanni Dalasýslu. c) Að unnt eigi að vera að ljúka fleiri málum með lög- reglusektum. Þá tillögu gerir einnig saksóknari rikisins. d) Gera eigi meðferð mála, þar sem játning sökunauts liggi fyrir, einfaldari. e) Að gera eigi meðferð verðlagsmála einfaldari. B. Breytt framkvæmdaatriði. a) Að koma þurfi boðun sökunauts og vitna i betra horf, en mjög tefji það mál, hversu erfitt sé að ná til þeirra. Að þessu atriði víkja vfirsakadómarinn í Reykja- vik, saksóknari ríkisins, settur bæjarfógeti á Siglufirði og sýslumaður Barðastrandarsýslu. b) Að efla þurfi rannsólcnarlögreglu. Þetta kemur fram hjá vfirsakadómara í Reykjavik og bæjarfógeta Akur- eyrar. c) Að koma þurfi í ijetra horf bókhaldsrannsóknum í sambandi við sakamál, svo sem með því að ráða löggiltan endurskoðanda (eða endurskoðendur) i þjónustu rikisins. Að þcssu vikur einkum saksóknari ríkisins, sbr. einnig bréf yfirsakadómara og lagadeildar Háskólans. Timarit lögfræðinga 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.