Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Qupperneq 43

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Qupperneq 43
og endurrita, þvi aukinn fjöldi dómsmála samfara fjölgun fulltrúa eÖa dómara leiðir beint til þess, að vélritun öll eykst sem því svarar, enda eru vélritarar hér jafnframt dómritarar. Lögð hefur verið áherzla á það, að dóms- afrit væru til stuttu eftir að dómar eru kveðnir upp. Þetta hefur, vegna skorts á riturum, leitt til þess, að afritun vitna- og aðiljaskýrslna fyrir dómi til afnota við munn- legan flutning máls dregst stundum um of á langinn og veldur einatt töfum á því, að munnlegur málflutningur geti farið fram. A þessu mætti ráða bót með tvennum hætti: 1) fjölgun ritara og 2) meiri véltækni. Þannig mætti spara bæði vinnu og tíma með því, að vitnaleiðslur og aðiljaskýrslur væru vélritaðar strax á dómþingi, í stað þess, að handskrifa þær fyrst í þingbækur, eins og nú tiðkast. Ef slík vélritun væri upp tekin væru endurrit tilbúin i lok þinghalds í stað þess sem nú er, að ritarinn situr í dómi og færir til bókar eftir fvrirsögn dómara og eyðir svo álika löngum tima til afritunar síðar. Að sjálf- sögðu þarf mjög leikna vélritara, ef þessi háttur væri upp tekinn. En gæta ber þess, að þýðingarlaust er að gera ráð fyrir þvi, að hæfir ritarar fáist, nema hægt væri að a. m. kosti bjóða upp á kjör, er eigi væru lakari en samkvæmt 9. núverandi launaflokki. Mjög er það og til álita, að taka vitnaleiðslur upp á tal- vél eða annað slíkt vélrænt tæki. Mundi það geta leitt til mikils timasparnaðar, að þvi er lengd þingbalds varðar, auk þess sem vitna- og aðiljaskýrslur gæfu þá sannari og raunverulegri mynd af skýrslugjöfinni. En vélritarar mundu því næst rita eftir hljóðbandi. Þar sem einkamála- lögin nr. 85/1936 gera eklci ráð fyrir slíkri tilhögun, er lagabreyting væntanlega nauðsvnleg, vegna breytinga sem þá yrðu á formi þingbóka. Um þetta er þó reyndar nærri tómt mál að tala, meðan embættið býr við núverandi búsnæði. Gætir þess og á öðrum sviðum, að ekki er hægt að koma við nauðsyn- legum endurbótum á starfsskipulagi og vinnuhagræðingu vegna óþénugs og ófullnægjandi húsakosts. Er ekki of- Tímarit lögfræðinga 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.