Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Blaðsíða 49

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Blaðsíða 49
að benda á atriði og gera tillögur, sem gætu aukið hraða mála. 1. Ef dómur gengur í máli verður að gæta margra og oft margbrotinna réttarreglna, t. d. kveðja oft sökunaut margsinnis fvrir dóm, vfirheyra og heitfesta öll möguleg vitni, semja ákæru og hirta hana, senda málsgögn til verj- anda o. s. frv. Ef máli lýkur hins vegar með dómsátt er margt af þessu óþarft. Dómsátt hlýtur þvi að auðvelda og hraða meðferð mála. Það væri því æskilegt að geta lokið sumum þeim málum með dómsátt, sem dómur verður nú að ganga í. Árið 1964 var tala dómfelldra -manna í sakadómi Revkjavíkur 484, þar af 324 vegna ölvunar við hifreiða- akstur. Af þessum 324 mönnum voru 172 dæmdir í sekt en 150 í varðhald. Það yrði því stigið stórt skref til að gera dómgæzlu greiðari ef heimilt væri að Ijúka hluta af ölvunarhrotum við hifreiðarakstur með dómsátt, en samkvæmt gildandi lögum verður maður ekki sviptur bifreiðarstjóraréttind- um nema með dómi. Er það tillaga min, að þessum ákvæðum verði breytt á þann veg, að heimilt sé með dómsátt að svipta mann hif- reiðarstjóraréttindum í allt að eitt ár sé um fyrsta hrot og sektarrefsingu að ræða. Hefði þessi heimild verið i lögum árið 1964 má ætla að á þvi ári hefði um hálft annað hundrað málum, sem lauk þá með dómi, getað orðið lokið með sátt. 2. Fyrir nokkrum árum var heimilað að ljúka smæstu umferðarlagahrotum með lögreglusektum (administrativ- um sektum). Eigi að síður herst sakadómi þvílíkur fjöldi kæra út af þeim hrotum að nær ókleift er með núverandi starfskröftum að afgreiða þær allar í rétti. Það er mikil nauðsvn á þvi að auka heimild til að Ijúka ekki aðeins fleiri tegundum umferðarlagabrota lieldur einnig smæstu lögreglusamþvkktar- og áfengislagahrotum með lögreglu- sektum, t. d. allt að kr. 500.00. 3. Að gildandi lögum er í öllum meginatriðum hið sama ,\ r> ‘iD Tímarit Iög[ræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.