Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Side 55

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Side 55
I. Mannekla. II. Brottvera aðila. Um I. lið þarf elcki að rœða, þar sem ráðunevtinu er vel kunnugt um það atriði. Um II. lið er það að seg.ja, sérstaklega i sambandi við opinberu málin, að rétt væri, að að minnsta kosti öll minni háttar mál væru afgreidd, þar sem brotið er framið á meðan sakborningur er við hendina. T. d. fáum við hingað sendar kærur á menn, sem hér eiga lögheimili, en koma ekki hingað mánuðum saman og fer því mikill tími til spillis að liafa aftur upp á sak- borningi. Þó málin séu send þangað, sem skipin landa, hefst ekki upp á kærðum, og liggja til þess ýmsar ástæður. Dráttur sá, sem yfirleitt er á uppboðsmálum, stafar af þvi, að uppboðsbeiðandi óskar málum frestað i sífellu. Sýslumaður Húnavatnssýslu. Ur bréfi Jóns ísbergs sýslumanns, dags. 23. nóvember 1964: Ég vil fvrst vekja athvgli á því, að dómarastörfin hjá sýslumönnum eru orðin algert aukastarf í mörgum um- dæmum landsins. Og það er orðið svo erfitt að fá lög- lærða fulltrúa, að sýslumaður sjálfur verður að standa í alls konar öðrum málum, stjórnsýslu og innheimtu, svo dómsmálastörfin hverfa. Ég vil geta þess hér, að ég kom með þær tillögur á þingi héraðsdómara á síðast liðnu hausti, að dómarastörfin vrðu að nokkru skilin frá störf- um sýslumanns og skipaður sérstakur dómari fyrir nokk- Lir lögsagnarumdæmi. T. d. mætti fara eftir kjördæma- skipuninni að nokkru leyti. Hann hefði svo ákveðin þing- höld í hverri sýslu og þá kæmi sýslumaður fram nánast sem hinn opinberi ákærandi í þeim málum, sem þvrfti að skjóta til þessa dómara. Einkamál, sem þessi dómari tæki að sér, vrðu að vera það vel undirbúin, strax í fvrsta jnnghaldi, að um frest yrði ekki að ræða, nema fram að næsta þinghaldi, nema ef sérstaklega slæði á. Tímcirit lögfræðinga 49
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.