Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Side 57

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Side 57
hvað langur aðdragandi var í raun og veru að árekstrin- um. Hefði til dæmis í þessu tilfelli verið kominn svona um- ferðardómstóll, þá hefðu bilarnir ekki verið hreyfðir fyrr en dómarinn var kominn á staðinn. Bílstjórarnir yfir- heyrðir og sá, sem taiinn var frekar i sök, dæmdur og ef til vill báðir, ef þannig stóð á. Menn cru yfirleitt bljúg- ari, þegar svona vill til, lieldur en á eftir, þegar þeir hafa harðnað og bera þá á horð fvrir menn hinar fáránlegustu fullyrðingar. Mér er það fullkomlega ljóst, að þetta er dýrt í framkvæmd, en það er líka dýrt að láta menn aka eins og sumir gera nú liti á þjóðvegunum. Ef til vill finnst hinu háa ráðuneyti hér of djúpt tekið i árinni og þessar lillögur séu ekki framkvæmanlegar, en sem varatillögu vil ég beina þvi til hins háa ráðuneytis, að hækkað verði kaup löglærðra fulltrúa það mikið, að hægt verði að fá þá til að starfa úti í héruðunum, en þeirra starf yrði fyrst og fremst mörg þeirra smærri opinberu mála, sem þá yrði hægt að afgreiða jafnóðum og þau berast. Sýslumaður Skagafjarðarsýslu og bæjarfógeti Sauðárkróks. Dr bréfi Jóhanns Salbergs Guðmundssonar sýslumanns og bæjarfógeta, dags. 19. október 1965: Orsakir fyrir drætti geta verið fleiri en ein. Svo sem kunnugt er, hvíla á sýslumönnum og bæjarfógetum marg- visleg störf og að ýmsu óslcyld. Er sú krafa gerð til em- bættismannsins, að hann hafi alla þræðina í hendi sér og geri öllum málum skil, og verður svo að vera, ef vel á að fara. Hins vegar gera hin margvíslegu og óskyldu mál það að verkum oft og einatt, að þau draga um of til sin starfskrafta dómarans, þannig að Iiann fær eigi nægilegt tóm til að sinna dómarastörfunum, einkum ef starfslið er ófullnægjandi við embættið. Yeldur á miklu að hafa við embættið góðan löglærðan fulltrúa. Hvað varðar þetta Tímaril löcjfræuinga 51
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.