Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Síða 62

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Síða 62
B. Einkamál. I. Skriflega í'lutt: Flest af þessum málum eru þingfest og dómtekin sama dag og ganga dómar í þeim venjulega næslu daga þar á eftir. II. Munnlega flutt: Mest er hætta á drætti mála, sem eru „procederuÖ“ og er það ýmislegt sem því veldur. Oft eru mál illa undirbúin af hálfu lögmanns stefnanda og er ekki sjaldan, að hann leggi aðeins fram stefnu við þingfestingu og taki síðan sjálfur frest til greinargerðar og gagnaöflunar. Lögmenn eru yfirleitt fúsir að veita fresti i málum sinum sitl á hvað og freistast dómarinn oftast fyrir sitt leyti að reka ekki eftir aðilum með málin vegna eigin anna við önnur embættisstörf, sem út af fvrir sig eru fjölmörg og tima- frek. Oft verður óhjákvæmilegur dráttur á málum frá því að gagnasöfnun er lokið og þar til munnlegur málflutn- ingur fer fram, sem stafar af því, að dómarinn á erfitt með að samræma hentugleika sína og aðilanna og oftar einnig meðdómendanna, en meðdómenda er þörf i flest- um málum nú orðið. Dómsmálin eru orðin mjög umfangsmikil við þetta em- hætti, t. d. eru bæjarþingsmálin nú i ár orðin 92 að tölu. Aætla ég, að þau verði vart færri en 130 í árslok. Auk þess, sem lögmenn sjálfir eiga meginsök á drætti einka- mála, stafar hann óneitanlega einnig af skorti embættis- ins á löglærðum fulltrúum, sem lengst af hefur hafl að- eins einn. C. a. ... b. Uppboð. Hátturinn á meðferð uppboðsmála hér við embættið er sá, að strax eftir móttöku sölubeiðna er skuldara tilkynnt um uppboðskröfu og að auglýsing um nauðungarsölu verði send til birtingar, ef krafan sé ekki greidd innan 8 daga. Að þeim tíma liðnum líður svo misjafnlega langur tími þar til auglýsing er send til birtingar. Til hægðarauka og límasparnaðar er sölubeiðnum safnað saman og þá 56 Tímarit lugfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.