Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Side 63

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Side 63
mörg uppboð auglýst sama dag. Langflestar sölubeiðnir eru afturkallaðar án þess að til útgáfu auglýsingar komi. Eftir að uppboð iiafa verið telcin fyrir í uppboðsrétti er reynslan hér við embættið sú, að sölubeiðandi befur, oft án afskipta uppboðsþola, frestað sjálfur sölu hvað eftir annað. Hefur því verið hafður sá háttur á undanfarin ár, að uppboðunum er frestað til ákveðins vikudags öllum í einu og tekin fyrir eins og tíðkast með bæjarþingsmálin. Uppboðsmálin eru timafrek fyrir uppboðshaldara, þvi oft er hann milliliður milli uppboðsbeiðanda og uppboðsþola, framsendir greiðslur upp i uppboðskröfu o. þ. h. Ég tel, að sölubeiðnir sendar embættinu 1961—63, sem ekki voru auglýstar, hafi verið sem næst 40 árið 1961, 50 árið 1962 og um 75 árið 1963. c. Skipti. Skipti á dánarbúum eru fá, enda er það algengast, að einkaskipti fari fram. í mörgum tilfellum eru bú afhent til einkaskipta, eftir að uppskrifl hefur farið fram. í bréfi 23. seplemiær 1966 tekur bæjarfógeti þetta fram til viðbótar: A. Opinber mál. . . . í flestum tilvikum var um að ræða áfengislaga- eða umferðarlagabrot. Vissir dagar voru teknir í viku hverri til réttarhalda í smærri málum, sem fyrirsjáanlegt var, að ljúka mætti með sátt. Engin sök fyrnist hér á þessum árum. B. I. Einkamál (munnlega flutt). Mest hætta er á drætti í þessum málaflokki. Bæði er, að mál eru oft illa undirbúin frá lögmanna hálfu og eins eru þau flest hér við emljættið þannig, að meðdómara er þörf. Einnig er það skoðun mín, að ákvæði 191. gr. einkamálalaga, að dómur skal genginn i máli áður en leyfður verði flutningur á öðru, sé frekar til að draga afgreiðslu mála á langinn en bitt. B. II. Einkamál (skriflega flutt). A afgreiðslu þessara mála er yfirleitt enginn dráttur, Timarit lugfræðinga o/
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.