Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Page 65

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Page 65
Spurningu hins háa ráðuneytis um hverjar ég telji or- sakir fyrir drætti á meðferð dómsmála og tillögur þar að lútandi, levfi ég mér að svara svo: Skortur á starfsliði og aðstöðu er aðalorsökin að því er ég tel. Hér vinna 2 full- trúar að dómsmálum auk min, en hlutur minn minnkar með hverju ári eftir því sem umsvif við stjórn embættis- ins aukast. Annar fulltrúa þessara sinnir opinberum mál- um eingöngu og fógetamálum að hluta. Hinn fulltrúinn fer með mestan hluta einkamála ásamt öllum þinglýsing- um í þessum 8000 manna hæ, sem hefur flestar fasteigna- þinglýsingar allra umdæma að tiltölu. Ég tel, að við svo húið megi ekki standa ef ekki á að vera hætta á, að með- ferð dómsmála hér lendi í hreinum ógöngum. Nokkuð ber á, að gagnaöflun dragist hjá lögmönnum, en eins og skýrslan ber með sér er það ekki svo að orð sé á gerandi hér. E. t. v. væri eðlilegt, að dómarar gætu haft meiri áhrif á hraða lögmanna við gagnaöflun en nú er, en tæplega sýnist mér að dómarar gætu beitt neinum refsivendi við lögmenn á meðan svo mjög stendur upp á dómstóla hvað hraða snertir eftir að gagnaöflun lýkur, sem vera mun hér á landi, i^æði í þessu embætti og ann- ars staðar. Saksóknari ríkisins. Úr hréfi Valdimars Stefánssonar saksóknara, dags. 18. ágúst 1964: Ég geri ráð fyrir, að þessi beiðni ráðuneytisins takmark- ist við opinber mál, þar sem önnur dómsmál eru eigi i verkahring þessa embættis, og miðast svar mitt við, að svo sé. Það fer vissulega mjög eftir eðli hvers máls, hve langan tíma það tekur að ljúka því. Yfirgnæfandi fjöldi mála er þannig vaxinn, að þcim ætti að mega ljúka á skömmum tíma samkvæmt núgildandi réttarfarslögum, ef dómstólar og löggæzla landsins hefðu nægu starfsliði á að skipa og sá dugnaðarandi er ])að ríkjandi, sem í öllum störfum er nauðsvnlegur til þess að þau komist áfram. ö9 Timarit lögfrœðinya
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.