Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Síða 71

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Síða 71
og sakborningar eru mjög á faraldsfæti og því erfitt aÖ ná til þeirra. En einkum er þó hér um að ræða mál, er rækilegrar bókhaldsendurskoðunar þarf við, og þá oft jafnframt erlendra gagna. Er augljóst, að meðferð slíkra mála er tímafrek. Hér er þess og getandi, að dómarar, sem um slík mál fjalla, eiga mjög erfitt um vik á þessu sviði. Sérfræðikunnátta á bókhaldi er þörf, en hæfra endurskoð- enda er naumast völ sem fastra starfsmanna. Endurskoð- endur eru flestir störfum hlaðnir fyrir skjólstæðinga sína. Aðstoð þeirra við rannsókn opinberra mála er því oft ígripavinna og vinnubrögðin hægfara. Framangreindar athugasemdir sýna, að úr ýmsu af því tagi, sem aflaga fer, má bæta — sumu með breyttum lögum, en öðru með betri framkvæmd. Aukinn kostnaður mundi leiða af endurbótum, en óvíst er, að hann yrði mikill, því að ýmsum sparnaði mætti jafnframl koma við. Sá vettvangur, sem hér er fjallað um, er svo víðtækur, að ekki verður bent á neina eina leið til úrbóta. Hins vegar er samræmdra aðgerða þörf. Á Norðurlöndum og víðar starfa fastar nefndir á sviði réttarfars. Þeim ber að hafa vakandi auga á því, sem áfátt er um rekstur dómstóla, fylgjast með nýjungum og gera tillögur til úrbóta. A sviði refsiréttar hefur verið starfandi nefnd hér á landi, er gegnir liku hlutverki á sínu sviði. Raunhæfasta leiðin til þess að korna fram endurbótum á rekstri dómsmála er sú, að föst nefnd verði skipuð til þess að annast það hlutverk, sem hér hefur verið vikið að. En hvort sem ofangreind nefnd verður skipuð eða ekki, tel ég rétt að benda á nokkur atriði, sem hér skipta máli: 1) Endurskoða þarf skipun dómstólanna og færa hana til nútíma horfs. 2) Endurskoða þarf lög um meðferð einkamála og opin- berra mála, svo og lög um lögmenn, samræma þau innbyrðis og við endurbætt dómslólakerfi. 3) Athuga þarf sérstaklega innra skipulag þeirra dóm- stóla, sem nú eru. Tímarit lögfræðirtga 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.