Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Síða 72

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Síða 72
4) Athuga þarf möguleika á því, að meiri tækni sé notuð við rekstur dómaraembætta en nú er. 5) Sjá verður um, að sjálfstæði liéraðsdómara verði auk- ið, vinnuskilyrði bætt, fulltrúum og öðru starfsfólki verði veitt viðunandi kjör og kleift gert, að sérfræði- legrar aðstoðar sé völ, þar sem þarf. Lögmannafélag íslands. IJr bréfi Ágústs Fjeldsteds formanns Lögmannafélags Islands, dags. 27. ágúst 1964: 1. Félagið lýsir þvi ábti að brýn nauðsyn sé á því að flýta málsmeðferð mjög mikið frá því, sem nú er og lýsir vfir fullum stuðningi sínum við embættislegar tilraunir til að koma dómsmálameðferðinni i skjótvirkara borf. 2. Þorri mála er nú orðið rekinn bér í Reykjavík og hlýtur hraði málarekstrar þar þvi að skipta höfuðmáli og mun félagið þvi að sinni miða umsögn sína við hana. 3. Með gildandi löggjöf um einkamál var gert ráð fyrir að málum yrði hraðað meira en áður var. Telur félagið að út af fvrir sig þurfi ekki að breyta þeirri löggjöf til þess, að fá greiðari úrlausnir mála. Félagið telur veigamikla brevtingu á starfsháttum borg- ardómaraembættisins vera mjög nauðsynlega og geta orð- ið árangursrika til að flýta málum, en hún er sú að mál verði þegar, er lögmenn aðilja hafa skilað greinargerð- um sínum, fengið í hendur dómara eða dómarafulltrúa, er þá þegar fái málið til persónulegrar fullnaðarmeðferðar og stýri meðferð þess samkvæmt 110. gr. og 111. gr. einka- málalaganna og gæti þess þá m. a. að óhæfur dráttur verði ekki á einstökum þáttum málsmeðferðarinnar. Verði lög- mönnum tilkynnt, hver með málið eigi að fara. Með því móti verði felld niður hin vikulegu þinghöld, sem haldin eru einungis til þess að veita fresti, athugunarlitið af hálfu dómara. 4. Þess verður að vænta, að yfirborgardómari setji ákveðnar reglur um nær mál skuli tekin til málflutnings 66 Tímarit lögfræðúiga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.