Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Page 73

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Page 73
að gagnasöfnun lokinni og að embætti hans verði búið þeim starfskröftum, að tafir þurfi ekki að verða á því. 5. Félagið telur með öllu óviðunandi að mál þurfi að tefjast vegna dráttar á endurritum og dómsgerðum og telur, að embætti yfirborgardónrara verði að hafa nauð- synlega starfskrafta til að anna slíku, án dráttar. 6. Félagið vill leggja áherzlu á nauðsjm greiðrar full- nægju dóma, enda kunna þar mikil verðmæti að vera i húfi. í því sambandi skal á það bent, að ástæða er til að varast það, að tekin verði upp svo skörp starfaskipting við embætti vfirborgarfógeta, að ekki verði komizt yfir að framlcvæma fjárnámsgerðir, þegar um þær er ijeðið. Á það skal sérstaklega bent, að nauðsvn er á að frarn- kvæma fjárnám vfir sumarmánuðina án röskunar af or- lofum starfsmanna embættisins. 7. Nú mun starfað að setningu nýrra skiptalaga og verður að gera ráð fyrir að í væntanlegri löggjöf verði fyrir þvi séð, að búskipti og dómsúrskurðir i sambandi við þau geti gengið greiðlega og verður það því ekki frekar rætt hér. 8. Við gjaldþrotaskipti virðist þó nauðsyn þeirra lag- færinga þegar í stað, að fylgt verði ákvæðum 7. gr. laga nr. 25/l'929 um að þrotamaður verði tafarlaust leiddur fyrir lögreglurétt til að gera grein fvrir hag sinum og nauðsynleg bókhaldsrannsókn verði hafin og framkvæmd án dráttar svo niðurstöður lögreglurannsóknarinnar verði notaðar við skipti án þess að valda töfum á þeim. Virðist sjálfsagt að nánari samvinna en nú er verði tekin upp með sakadómi og skiptarétti á þessu sviði, i því skyni að forða töfum á skiptum eða jafnvel tjóni kröfuhafa. 9. Um greiða málsnreðferð opinberra mála sér félagið ekki ástæðu til að láta uppi álit, þar sem forstaða þeirra mála er fengin embætti saksóknara og sakadómurum er stjórna gangi mála og lögmenn hafa þar litla ihlutun. Um meðferð mála i bæjarþingi og livernig unnt sé að hraða afgreiðslu þeirra mála, leyfir stjórnin sér að vísa til meðfvlgjandi athugana og tillagna, er einn félagsmanna, Timcirit lögfrœðincja 67
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.