Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Side 66

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Side 66
öllum sá órskurðr eigi lögligr, er lögmaðr hefir sagt, þa skulu þeir eigi rjúfa lögmanns órskurð, en rita skulu þeii* til konungs, hvat þeim lízt sannast á því máli, ok shkt rannsaka, sem þeir hafa framast prófat, því at þann ór- skurð, sem lögmaðr veitir, má engi maðr rjúfa, nema konungr sjái, at löghók vátti í móti, eða konungr sjálfx* sjái annat sannara með vitra manna samþvkt, því at hann er yfir skipaðr lögin . . . Hér kemur ljóslega fram, að æðsta dómsvaldið er hjá konungi „með skynsamra manna ráði“, eins og segh' i lokum 4. kafla. Sbr. og orðin „vitra manna samþykt' í 9. kafla. Um það hefur verið nokkuð deilt, hvað fælist í orðunum „skynsamra manna ráði“, þ. e. hvort átt sé við íslenzka menn. Það skal ekki nánar rætt hér, en Jxess eins getið, að sá aðili, sem konungur leitaði til, a. m. k. þegar fram í sótti, var noi’ska ríkisi’áðið, sbr. og inngang að tilsk. um stofnun yfirréttar 27/3 1563, en þar er beint talað um „ .. . voi*e elskel. Rigens Rád“ i sanxbandi við málskot til konungs. Þegar i*ætt er um dómsvald kon- ungs, ber að hafa hugfast, að fjöldi mála var undir lög- sögu kirkjunnar og æðsta dómsvald þar í höndum kirkju- höfðingjanna — biskupa — erkihiskupa eða páfans sjálfs, cn stundum dómklerkaráðs, curiunnar, kirkjuþinga eða sérstaklega skipaðra dómstóla. 1 1. gr. réttarhótar Hákonar konungs háleggs 11/6 1314 er rætt um stefnufrest í máliun, sem „lögmenn og sýslu- menn fá eigi yfir tekið“ og stefnt er til Noregs. Er þar sjálfsagt átt við stefnu til konungs (og ríkisráðs). Málskotsrétturinn virðist hafa verið allrúmur, en var háður mati lögréttumanna, sbr. fyrrgreinda tilvitnun í 9. kafla þingfh. Jónsbókar. Hins vegar tók málskot til kon- ungs langan tíma og var mjög köstnaðarsamt. Það har og við, að konungur fól landsstjórum sínum hér yfirdóms- vald, en þeir voru að jafnaði algerlega vankunnandi i ís- lenzkum lögum. Af þessu tilefni og væntanlega ýmsum öðrum ástæðum, svo sem ásælni konungsvaldsins, aga- 64 Tímarit lögfræöinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.