Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Síða 71

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Síða 71
Hæstaréttardómarar höfðu léleg laun, enda var litið á starf þeirra sem heiðurs- og aukastarf. Árið 1670 var boð- ið, að dómendur skyldu nefndir að jöfnu úr hópi aðals- nianna og borgara, en sú regla var fljótlega (1690) afnum- in. Dómaraskilyrði voru annars þau ein, að maður væri heiðarlegur og hefði reynslu á sviði laga og réttar. Laga- próf frá Kaupmannahafnarháskóla kom til 1736, en var ekki gert að dómaraskilyrði fyrr en árið 1773. Frá nútíma sjónarmiði séð, var og sá galli á stöðu dómsins framan af, að kanslarinn var forseti hans. Síðar (1758) var skipaður dómsforseti úr hópi dómenda, en áður var um tíma sérstak- Ur forseti, sem jafnframt átti sæti í leyndarráði konungs. Málsmeðferð var bæði skrifleg og munnleg í hverju máli. Atkvæðagreiðsladómenda var leynileg, og ekki mátti birta hvernig atkvæði féllu. Kanslarinn gekk frá dóminum og forsendur voru engar. Hversu margir dómendur skyldu vera, var ekki fastákveðið í fyrstu, en 1677 var boðið, 'að þeir skyldu vera 11. Með tilskipun 7/12 1771 var þeim fækkað í 9. Þess var áður getið, að starf hæstaréttardóm- ara var skoðað sem heiðursstarf, enda gegndu dómendm’ öðrum störfum jafnframt, oftast sem aðalstörfum. Launa- greiðslur voru því mjog á reiki og að jafnaði litlar eða jafnvel engar. Til gamans má geta þess t. d., að á dögum Friðriks IV. (1699-1730) nam kostnaður af Hæstarétti einungis 2000 Rd. eða álíka miklu og kostnaður var af >,det Kgl. hofsukkerbageri“, en helmingi minna en greiðsl- ur til hesthúss konungs. Með tilskipuninni frá 1771, var launamálum dómenda komið í betra horf að því leyti, að þeir fengu föst laun úr konungssjóði, en launin voru þó enn lág. Lagapróf var ekki beint formskilyrði til þess að vera hæstaréttardómari fyrr en 1773, en hins vegar var það ákveðið 1753, að dómaraefni skyldi greiða munnlega atkvæði í nokkrum málum og var það á valdi dómsins að aieta þá frammistöðu. Er fram liðu stundir, bar minna á því, að konungur sjálfur, leyndarráð hans eða trúnaðarmenn hefðu bein af- Timarit lögfræðinga 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.