Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1972, Qupperneq 16

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1972, Qupperneq 16
var ekki heill á geðsmunum, haldinn einliverjum misskiln- ingi eða beittur þvingunum. Og þegar við lítum á refsi- réttinn, sjáum við, að þetta á sér hliðstæðu: ákveðið hugar- ástand getur komið manni undan því að bera ábyrgð eða sök á gerðum sínum. Þegar við athugum gaumgæfilega þessar hliðstæður og athugum huglægu skilyrðin, sem annars vegar ógilda og hins vegar hafa ósakhæfi í för með sér, þá skiljum við betur þessar frægu en ekki að sama skapi auðskildu kenn- ingar um cðli og uppruna samninga. Lítum á kenning- arnar, sem nefndar eru vilja-kenningin og traust-kenn- ingin. Samkvæmt viljakenningunni skuldbindur tilboðs- gjafi sig með tilboði sinu svo framarlega sem og svo langt sem liann sjálfur vill skuldbinda sig, eða eins og Ólafur Lárusson segir: „Sé þessi skýring rétt, verður það vilji loforðsgjafans sem öllu ræður um það, hvort hann verður skuklbundinn og hver skuldbinding hans verður“.4 Samkvæmt traust-kenningunni öðlast tilboðsmóttakand- inn þann rétt, sem hann hafði góða ástæðu til að ætla að tilboðsgjafi vildi veita honum, og þann rétt öðlast hann án tillits til þess, livort tilboðsgjafinn í raun og veru vildi veita honum þennan rétt. Samkvæmt traust-kenningunni eru því orðin, sem notuð eru, tilboðið eins og það stendur, aðalatriðið, og að orðin eigi að túlka á almennan skyn- saman hátt og eitthvert hugarástand hafi hér ekkert að segja. Öllum hlýtur að vera ljóst, að báðar þessar kenningar hafa töluvert til síns máls, og líka að þær ríghalda hvor um sig í mikilvæg atriði, en gera hvor um sig of mikið úr þeim. Það er öllum ljóst, að það er rétt sem traust-kenn- ingin segir, að samningur er ekki gerður af vilja einum saman, sko maður gerir ekki tilboð bara með því að vilja eitthvað, heldur er samningur einmitt gerður með orðum: tilboð er viss orð, og samþykki er líka viss orð og það er með þessum orðum, sem samningur er gerður. En hitt er líka jafnljóst, að einmitt vegna þess, að unnt er að gera 14 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.