Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1972, Page 26

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1972, Page 26
sem greiddur. Um framsal af bankans hálfu til stefnanda væri ekki að ræða og útstrikun á eyðuframsali stefn- anda kæmi ekki í stað slíks framsals. Gæti stefnandi eklíi byggt ncinn víxilrétt cða annan kröfurétt á hcndur stefnda á handhöfn víxilsins. Leiddi það til sýknu. Útstrikun og bankakvittun var réttilega lýst af hálfu stefnda. 1 forsendum dómsins sagði: „Með undirritun sinni sem samþykkjandi umræclds víx- ifs, skuldbatt stefndi sig til greiðslu á víxlinum. Því hefur ekki verið Iialdið fram af liálfu stefnda, að hann hafi grcitt víxilfjárhæðina. 1 máli þessu er útgefandi að krefja samþyklijanda um þessa greiðslu og styðst þar við hand- höfn sína á víxlinum. Hvorki leyfileg útstrikun á vixlinum, sbr. 16. gr. laga nr. 93/1933 né greiðslustimpill bankans, firrir útgefandann, að víxillögum, þessum rétti gagnvart samþykkjandanum, og' verður sýknukrafa stefnda þcgar af þeirri ástæðu ekki tckin til greina“. (Dómur bæjarþings Reykjavíkur 11. marz 1968). Skaðabætur — 18. gr. laga nr. 57/1949 um nauðungar- uppboð. Skipasmíðastöðin T h/f höfðaði mál fyrir bæjarþinginu gegn S, banka hér í borg, til greiðslu skaðabóta að fjárhæð kr. 36.710.00, auk vaxta og kostnaðar í máli því, sem nú skal greina. Vélbáturinn II var til viðgerðar í skipasmiðastöð stcfn- anda og stóð bátnrinn í dráttarbraut skipasmíðastöðvar- innar. Tollstjórinn í Reykjavík gerði lögtak i bátnum vegna tilgrcindra gjalda. Lögtakið leiddi síðar lil upp- boðs. Var málið tekið fyrst fyrir í uppboðsrétti 28. janúar 19(53, cn cndanlega fór það fram hinn 22. marz sama ár, og var stefnandi hæstbjóðandi. Einn af eigcndum v/b H gaf starfsmanni hins stefnda banka leyfi til að taka gúmmíbjörgunarbát, sem í bátn- um var, til að setja í annan bát, sem bankinn var að sclja. 24 Tímarit lögfræðinga

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.