Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1972, Qupperneq 29

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1972, Qupperneq 29
Frá Lögfræðingafélagi Islands Lögfræðingafélag Islands hélt aðalfund sinn þann 20. desember s.l. I skýrslu formanns, Þorvaldar Garðars Kristjánssonar, kom fram, að starfsemi félagsins hafði verið með mosta móti á liðnu starfsári, því auk venju- leg'ra fræðslufunda, hélt félagið í fyrsta sinn endurmcnnt- unarnámskcið. Námskeið þetta, sem fjallaði um fasteignir, þótti takast með ágætum. Þátttakendur á námskeiðinu voru 75, en fyrirlesarar 12. I ráði cr að gefa fyrirlestrana út og hcfur þó nokkur undirbúningsvinna verið innt af hendi til þcss að svo megi verða og er í ráði, að bókaút- gáfan Hlaðbúð sjái um útgáfuna í samvinnu við félagið. Fræðslufundir voru samtals 5 á árinu og voru fyrir- lcsarar á þeim dr. Gunnar G. Schram, sem ræddi um land- helgina í ljósi þjóðaréttar, Þórir Bergsson, tryggingafræð- ingur, scm ræddi um ákvörðun bóta fyrir lífs- og likams- tjón, dr. Þórður Eyjólfsson, fyrrverandi hæstaréttardóm- ari, sem ræddi um höfundarétt, Garðar Gislason, lögfræð- ingur, sem ræddi um nokkur viðfangsefni réttarheim- speki, og prófessor Þór Vilhjálmsson, cn erindi hans fjall- aði um rekstur cinkamála. Á fundinum fór fram stjórnarkjör. Formaður var kjör- inn Þór Vilhjálmsson, prófessor, í stað Þorvaldar Garðars Kristjánssonar, alþingismanns, sem haðst undan endur- kjöri. Þorvaldur hefur verið formaður félagsins í G ár, og voru honum á fundinum færðar þakkir fyrir góð störf 1 þágu félagsins. Varaformaður var kjörinn Jónatan Þómiundsson, pró- fessor, en aðrir í stjórn Sigurður Hafstein, héraðsdóms- lögmaður, sem gegnir störfum gjaldkera, Hrafn Braga- son, lögfræðingur, sem gegnir störfum ritara, Stefán Már Stefánsson, borgardómari, Friðrik Ölafsson, stjórnarráðs- fulltrúi, og Knútur Bruun, héraðsdómslögmaður. Tímarit lögfræðinga 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.