Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1972, Qupperneq 38

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1972, Qupperneq 38
Fyrir skömmu var samþykkt reglugerð fyrir rannsókna- stofnun um fjölskyldurétt og fj ölskyldumálefni við laga- deild Háskóla Islands. I 2. gr. reglugerðarinnar eru svo- hljóðandi ákvæði um hlutverk stofnunar þessarar: „Hlutverk stofnunarinnar er að annast grundvallar- rannsóknir um fjölskyldurétt og fjölskyldumálefni. Við rannsóknir i fjölskyldurétti skal lögð sérstök áherzla á samanburðarlögfræði. Rannsóknir um fjölskyldumálefni skulu taka til félagslegra efna, er varða fjölskyldu, þótt utan vébanda fjölskylduréttar sé, svo sem almannatrygg- ingalöggjöf og löggjöf um félagslegar stofnanir, er tengj- ast fjölskyldum, svo og barnaheimili. Rannsóknarverkefni á sviði erfðaréttar og persónuréttar heyra enn fremur undir stofnunina. Rannsóknarstarfsemin fer fram í samvinnu við aðrar rannsóknastofnanir innan lagadeildar og við aðrar rann- sóknir á þessu sviði í Háskólanum. Stofnunin skal gangast fyrir ráðstefnum, umræðufund- um, námskeiðum og kynningum á efnum, er varða fræða- svið hennar“. 4. Próf. I janúar 1972 luku tveir stúdentar embættisprófi i lög- fræði, þær Erla Jónsdóttir og Sigurveig Hanna Eiríks- dóttir. Á sama tíma luku þrír stúdentar fyrrihlutaprófi skv. eldri reglugerð. Til prófa vorið 1972 hafa innritazt 27 stúdentar til fyrrihlutaprófs skv. eldri reglugerð og 16 stúdentar til lokaprófs skv. sömu reglugerð. Þá eru skráðir samtals 76 stúdentar til ýmissa prófa skv. yngri reglugerð. Nýir hæstaréttarlögmenn. Brandur Brynjólfsson 31. desember 1971. Hákon Ámason 14. marz 1972. Sigurður Gizurarson 14. marz 1972. 36 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.