Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1976, Page 18

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1976, Page 18
TAFLA 3 Skipting þrotabúa, er tekin voru til skipta á árunum 1960—1974, eftir því, hverjir áttu hlut að máli Einstaklingar Hluta- Samvinnu- Sam Önnur Dánar- 1960 Alls 18 Karlar 18 Konur félög 9 félög 1 eignar- félög félög bú 1961 17 15 2 13 2 1 _ _ 1962 25 24 1 3 1 1 1 _ 1963 24 23 1 12 _ _ _ _ 1964 49 44 5 15 _ 2 _ _ 1965 30 27 31) 25 _ 2 _ _ 1966 64 59 5 14 _ 1 _ _ 1967 90 85 5 23 _ 3 _ í 1968 114 102 12 38 2 3 _ _ 1969 140 127 13 26 1 2 _ _ 1970 95 88 7 35 1 1 _ _ 1971 99 84 151) 19 1 2 _ _ 1972 54 48 6 19 1 1 _ _ 1973 109 97 12 18 _ _ _ _ 1974 74 67 7 15 _ 1 _ _ öll árin 1002 908 94 284 10 20 1 í !) Af þeim sat ein í óskiptu búi eftir eiginmann sinn. Tafla 3: 1 töflunni eru viðkomandi þrotabú flokkuð eftir því, hvort í hlut áttu einstakling'ar eða félög o.s.frv. Þess ber að gæta, að til sameignarfélaga í töflunni eru aðeins talin þau sameignarfélög, er úrskurðuð voru gjaldþrota án þess að eigendur þeirra væru jafnframt lýstir gjaldþrota. Undir hugtakið „önnur félög“ féll aðeins eitt félag, er úrskurðað var gjaldþrota á athugunartímabilinu: Ungmennafélág Reykjavíkur. Tafla 4: 1 töflunni eru viðkomandi þrotabú flokkuð eftir lyktum skipta, þ.e. hvort skiptum hafi verið lokið og þá hvernig. í fyrsta dálki er að finna bú, þar sem skipti voru felld niður að ósk kröfuhafa, vegna þess að þeir höfðu fengið kröfur sínar greiddar að einhverju leyti eða öllu eða hugsanlega gefið þær eftir. 60

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.