Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1976, Blaðsíða 47

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1976, Blaðsíða 47
til þess að fá sendar bækur í samræmi við þetta góða boð. Þá hefur borist gjöf frá Clara Lachmanns fond í Gautaborg að fjárhæð 10.000 sænskar kr. Skal fénu varið til kaupa á lögfræðibókum frá Danmörku, Noregi og Svíþjóð með það fyrir augum „att frámja samkánslan mellan Is- land och námnda lánder,“ eins og segir í gjafabréfinu. Sjóður þessi var stofnaður af Clara Lachmann (1864—1920). Hún fæddist í Kaupmannahöfn og giftist sænskum iðjuhöldi Jakob Lachmann að nafni. Ákveðnum hluta tekna sjóðsins er varið til eflingar skandinavisku samstarfi. Hefur sjóður- inn m.a. styrkt norrænu félögin og norræna útgáfustarfsemi. í stjórn sjóðs- ins eru Danir, Norðmenn og Svíar, en ekki er vitað, hver átti frumkvæðið að ákvörðun um þessa höfðinglegu gjöf. 7. Embættispróf fyrri hluta árs 1976 Eftirtaldir stúdentar luku embættisprófi í lögfræði í febrúar og júní 1976 (heildareinkunnar er getið í sviga). Eldri reglugerð Febrúar. Andrés Fjeldsted (1351/2), Dan V. S. Wiium (1721/2), Ólafur Sig- urgeirsson (171) og Rafn H. Skúlason (1321/2). Júní. Róbert Árni Hreiðarsson (182). Yngri reglugerð Febrúar. Björn Baldursson (149,42) og Pétur Kr. Hafstein (184,92). Júní. Bergur Oliversson (207,50), Davíð Oddsson (199,75), Egill R. Stephen- sen (171,17), Gísli Baldur Garðarsson (160,92), Guðjón Ármann Jónsson (179,75), Gunnar Aðalsteinsson (168,75), Hjörleifur B. Kvaran (193,00), Jón Sveinsson (180,75), Lára G. Hansdóttir (195,00), Pétur Guðgeirsson (156,25), Sigmar Ármannsson (200,67), Signý Una Sen (188,25), Skúli Th. Fjeldsted (193,50), Steinunn M. Lárusdóttir (211,25), Vilhjálmur H. Vilhjálmsson (206,50), Þorsteinn A. Jónsson (188,75), Þuríður I. Jónsdóttir (183,25), Ævar Guðmunds- son (198,75). Alls eru þetta 25 nýir lögfræðingar. Arnljótur Björnsson STARFSEMI LAGASTOFNUNAR HÁSKÓLA ÍSLANDS ÁRIÐ 1975 Lagastofnun Háskóla íslands tók til starfa 1974 skv. reglugerð nr. 190/1974. STARFSLIÐ: Þessir kennarar í fullu starfi við lagadeild störfuðu við lagastofnun 1975: Arnljótur Björnsson, Gaukur Jörundsson, Gunnar G. Schram, Jónatan Þór- mundsson, Lúðvík Ingvarsson, Páll Sigurðsson, Sigurður Líndal, Stefán Már Stefánsson (settur prófessor frá 1. 9.), Þór Vilhjálmsson. Hallvarður Einvarðs- son aðjunkt var í leyfi frá embætti vararíkissaksóknara 1.5. —1.11. og starfaði þá við lagastofnun. Hið sama gerði Steingrímur Gautur Kristjánsson aðjunkt 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.