Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1980, Blaðsíða 12

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1980, Blaðsíða 12
Hér á eftir verður fjallað um ákvæði norsku og sænsku skaðabóta laganna um skaðabætur fyrir líkamstjón, en með orðinu líkamstjón er bæði átt við líftjón og líkamsspjöll, sem eigi leiða til dauða. Þessar reglur um líkamstjón var ekki að finna í upphaflegu lögunum frá 1969 (Noregur) og 1972 (Svíþjóð). Þær komu ekki til sögunnar fyrr en með breytingarlögum, sem sett voru 3-4 árum síðar og tóku gildi 1. janúar 1974 (í Noregi) og 1. janúar 1976 (í Svíþjóð). Norsku regl- unum var breytt lítillega með lögum nr. 1 13. febr. 1976. Um aðdrag- anda lagabreytinganna er rætt á bls. 171 í fyrrnefndri tímaritsgrein. 1. NORSKU LÖGIN 1.1. Yfirlit Reglurnar um efni það, sem hér ræðir, eru í 3. kafla norsku skaða- bótalaganna nr. 26 frá 13. júní 1969, eins og hann er eftir breytingu með lögum nr. 26 frá 25. maí 1973. Auk þess eru í 3. kafla fyrirmæli um skaðabætur fyrir ýmis refsiverð brot gegn persónu manna, æru- meiðingar og brot gegn friðhelgi einkalífs, sem ekki verður fjallað um hér. Þá er í kaflanum heimild til að lækka skaðabætur fyrir líkams- tjón eftir sanngirnissjónarmiðum, en um hana er lauslega rætt í Tímariti lögfræðinga 1977, bls. 177. Kaflinn skiptist í 10 greinar, sem tölusettar eru frá 3-1 til 3-10. 1.2. Bætur fyrir líkamsspjöll, sem ekki leiða til dauða I 3-1 gr. segir að bæta skuli tjón, sem þegar er orðið, tekjutap í í grein þeirri, sem hér er birt, skýrir Arnljótur Björnsson prófessor nýlegar reglur í Noregi og Svíþjóð um bætur vegna líkamstjóns. Með þeim hefur verið lögfest, að byggt skuli á fjár- hagslegu en ekki læknisfræðilegu örorkumati. Eins og kunnugt er styðjast íslenskir dómstólar við læknisfræðileg möt, en það hefur sætt gagn- rýni. — í grein sinni segir Arnljótur einnig frá hinum sænsku reglum um ákvörðun bóta í formi lífeyris og víkur stuttlega að þróun þessara mála í Danmörku. 206
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.