Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1980, Page 45

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1980, Page 45
Frá La adeild lláskólans SKÝRSLA UM LAGASTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS 28. FEBRÚAR 1979 - 29. FEBRÚAR 1980 Starfslið: Þessir kennarar í fullu starfi störfuðu við Lagastofnun 1979-1980. Arnljótur Björnsson, Björn Þ. Guðmundsson, Gaukur Jörundsson, Gunnar G. Schram, Jónatan Þórmundsson, Lúðvík Ingvarsson til 1. október 1979, Páll Sigurðsson, Sigurður Líndal, Stefán Már Stefánsson og Guðrún Erlendsdóttir. Stjórn: Á fundi lagadeildar 26. febrúar 1979 voru þessir menn kosnir í stjórn stofnunarinnar til næstu tveggja ára: Gaukur Jörundsson, Guðrún Er- lendsdóttir, Jónatan Þórmundsson og Sigurður Líndal. Stjórn Orators, félags laganema, hefur tilnefnt Magnús Norðdahl stud. jur. í stjórnina. Sigurður Líndal var kosinn forstöðumaður á stjórnarfundi stofn- unarinnar 27. febrúar 1979. — Stjórnin hélt tvo fundi á tímabilinu 28. febrúar 1979 — 29. febrúar 1980. Ársfundur var haldinn 29. febrúar 1980. Rannsóknir 1979-80. Rannsóknar- og ritstörf kennara í fullu starfi við lagadeild, sem teljast starfa við Lagastofnun Háskóla íslands voru sem hér segir: Arnljótur Björnsson: Ritstörf: Dómar í skaðabótamálum 1973-1978. Rvík 1979, 123 bls. — Tengsl vinnuveitanda og starfsmanns sem skilyrði vinnuveitendaábyrgðar. Tímarit lögfræðinga 29 (1979), bls. 51-75. — Ábyrgð vegna sjálfstæðra verktaka í bandarískum bótarétti. Tímarit lögfræðinga 29 (1979), bls. 126-148. — Bóta- ábyrgð vegna vinnuslysa, sem hljótast af athöfnum sjálfstæðra framkvæmda- aðila eða af bilun eða galla í tæki. Tímarit lögfræðinga 29 (1979), bls. 174-205. Fyrirlestur: Tengsl vinnuveitanda og starfsmanns sem skilyrði vinnuveit- andaábyrgðar. Fyrirlestur fluttur á fundi Lögfræðingafélags íslands 24. apríl 1979. Fyrirlesturinn var síðan birtur og aukinn í Tímariti lögfræðinga, sjá hér að framan. Guðrún Erlendsdóttir: Ritstörf: Erfðaréttur maka og óskipt bú. Úlfljótur, tímarit laganema 31 (1978), bls. 253-275. — Réttarstaða barna, 81 bls. (óbirt). — Dómaskrá í sifja-, erfða og persónurétti (ólokið). 239

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.