Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1994, Blaðsíða 12

Ægir - 01.01.1994, Blaðsíða 12
Sjávarútvegsannáll 1993 n 4. SÍLD Í FLOTTROLL. Huginn VE landar þrjátíu tonnum af síld á Eskifirbi. Síldina fékk skipið í flottroll, en slíkt veibarfæri hefur ekki verib notab vib síldveibar hér vib land í þrjátíu ár. ■ 5. ALLIR Á NÁMSKEIÐI. Fisk- vinnslufólk hjá Frystihúsi Útgerbar- félags Akureyringa, alls um 200 manns, situr námskeib Starfsfræbslu- nefndar sjávarútvegsins. ■ 6. GYLLIR KEYPTUR OG SELD- UR. Þorfinnur hf., hlutafélag íshús- félags ísfirbinga og Flateyrarhrepps, kaupir togarann Gylli af Flateyrar- hreppi. Kaupverb er 378 milljónir króna. Flateyrarhreppur neytti for- kaupsréttar og keypti Gylli af Hjálmi hf., þegar sýnt þótti ab skipib yrði selt austur á land, og endurseldi þab síban Þorfinni hf. ■ 7. VILJA VAXTALÆKKUN. Sam- tök fiskvinnslustöbva skora á banka ab endurskoba vaxtahækkanir sem urbu um áramótin og segja ab hækk- un raunvaxta um eitt prósent éti upp hálfan ávinning sjávarútvegsins í heild af afnámi abstöbugjalds. ■ 7. RÁN GJALDÞROTA. Útgerbar- fyrirtækib Rán hf. á Dalvík lýst gjald- þrota að kröfu sýslumannsins á Ak- ureyri. ■ 7. HAFNARSTJÓRI Á ÍSAFIRÐI. Hermann Skúlason, skipstjóri á frystitogaranum Júlíusi Geirmunds- syni frá ísafirði og formabur hafnar- stjórnar ísafjarbar, rábinn hafnar- stjóri á ísafirbi. ■ 12. SÆLGÆTI ÚR SJÓNUM. Út- gerbarfyrirtækib Trausti sf. á Hauga- nesi kynnir nýja framleibslu. Um er ab ræba ýmsa fiskrétti í neytenda- umbúbum undir merkinu Ektafisk- sælgæti úr sjónum. ■ 13. FISKVEIÐISAMNINGUR SAMÞYKKTUR. Alþingi samþykkir meb 32 atkvæbum gegn 29 tillögu til þingsályktunar um heimild til stað- festingar á samningi íslands og Evr- ópubandalagsins um fiskveibimál. ■ 14. SAMIÐ VIÐ PIERRE CAR- DIN. Norburfang hf. í Hafnarfirbi gerir samning til fimm ára vib franska stórfyrirtækib Pierre Cardin um heimild til ab nýta sér vörumerk- ib Maxims til markabssetningar á fiskafurbum. ■ 15. SÖLVI FRÁ BÍLDUDAL. Fisk- ibjan-Skagfirbingur á Sauðárkróki og Hrabfrystihús Grundarfjarbar kaupa togarann Sölva Bjarnason af Útgerð- arfélagi Bílddælinga hf. Kaup togar- ans voru ein forsendna kaupa Fiskibj- unnar-Skagstrendings á stórum hluta í Hrabfrystihúsi Grundarfjarbar. ■ 16. NÝ SAMTÖK. Samtök áhuga- fólks urn fullvinnslu sjávarafurða hérlendis stofnub í Hafnarfirbi. Stofnun samtakanna er ab frum- kvæbi fiskvinnslufólks í Hafnarfirði. Samtökin munu meðal annars berj- ast gegn útflutningi á óunnum sjáv- arafla. ■ 18. FULLVINNSLUKERFI AF- HENT. Marel hf. og Þorgeir og Ellert hf. afhenda færeyska frystitogaran- um Vesturvón sjálfvirkt fullvinnslu- kerfi sem fyrirtækin hafa hannab og smíbab. Þau hafa nú selt slíkan bún- abi í þrjú íslensk skip og þrjú erlend. ■ 19. HLUTABRÉF Á MARKAÐ. Hlutabréf í Hrabfrystihúsi Eskifjarbar bobin í fyrsta sinn fram á almennum markabi. ■ 26. SÍF VERÐI HLUTAFÉLAG. Yfirgnæfandi meirihluti félagsmanna innan Sölusambands íslenskra fisk- framleiðenda samþykkir ab breyta SÍF í hlutafélag. Hlutafé mun nema um hálfum milljarbi króna. ■ 27. LANDSBANKINN KAUPIR. Landsbankinn kaupir eignir þrota- bús rækjuverksmibjunnar Árvers hf. á Árskógsströnd á naubungarupp- bobi fyrir 38 milljónir króna. ■ 28. BALDUR TIL RÚSSLANDS. Samningur undirritabur um sölu togarans Baldurs EA 71 frá Dalvík til Rússlands. Baldur er 300 tonn, smíð- abur í Noregi 1975. Hann var keypt- ur til Dalvíkur árib 1992 og hét þá Þórhallur Daníelsson SF 71. ■ 29. SÍLD TIL RÚSSLANDS. Sproti hf., fyrirtæki Orra Vigfússon- ar, gerir rammasamning um sölu á 250 þúsund tunnum af saltabri síld til Rússlands. Samningsfjárhæðin samsvarar einum og hálfum millj- arbi króna. ■ 30. SAMIÐ VIÐ RÚSSA. íslenskar sjávarafurbir hf. gera samning vib rússneskt fyrirtæki um sölu og mark- aðssetningu á afurbum togara fyrir- tækisins. Afurbirnar verba framleidd- ar undir eftiriiti og umsjón íslenskra sjávarafurba. ■ 1. NÝR STJÓRI HJÁ SÍLDARÚT- VEGSNEFND. Gunnar Jóakimsson vibskiptafræbingur tekur vib starfi framkvæmdastjóra Síldarútvegs- nefndar í stab Einars Benediktssonar sem rábinn hefur verib forstjóri Olís hf. Gunnar er 40 ára og hefur starfab hjá Síldarútvegsnefnd sl. tólf ár. ■ 2. VERÐLÆKKUN HJÁ COLD- WATER. Coldwater Seafood Cor- poration, dótturfyrirtæki Sölumib- stöbvar hrabfrystihúsanna í Banda- ríkjunum, lækkabi verb á þorsk- og ýsuflökum nú um mánaöamótin um 3-8%. Ástæban er aukin samkeppni frá Alaska, Kanada og íslandi. ■ 3. GÓÐ SKIPAKAUP í FRAKK- LANDI. Vinnslustöðin í Vestmanna- eyjum kaupir togarann Olymp í Frakklandi og 1500 tonna fiskveiði- heimildir hans í fiskveiðilögsögu Evrópubandalagsins. Skipib er þriggja ára, smíðaö í Noregi, um 500 rúmlestir aö stærð. Kaupverð er 170 milljónir króna, en nýtt myndi skip- ið kosta um 800 milljónir. ■ 4. ÍGULKERAVINNSLA TIL NJARÐVÍKUR. Njarðvíkurbær geng- 12 ÆGIR JANÚAR 1994

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.