Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 20.12.1992, Blaðsíða 44

Tímarit lögfræðinga - 20.12.1992, Blaðsíða 44
IX. Breytingar á stjórn Nú verða nokkrar breytingar á stjórninni, þar sem Skúli Guðmundsson varaformaður, Valtýr Sigurðsson og Sigurður Helgi Guðjónsson meðstjórnend- ur gefa ekki kost á sér til endurkjörs í næstu stjórn. Við hættum þá saman, þar sem ég hefi einnig ákveðið að gefa ekki kost á mér áfram, eftir fjögur ár sem formaður félagsins. Þessi tími hefur verið einstaklega ánægjulegur enda hefur samstarf stjórnar verið eins og bezt verður á kosið. Það verður mikil eftirsjá að fundum og störfum með svo góðu fólki. Ég þakka stjórnarmönnum samstarfið og óska nýrri stjórn heilla og félaginu öllu velfarnaðar. Stjórn Lögfrœðingafélags fslands og framkvœmdastjóri 1992-1993. Fremri röð. Sigríður Ingvarsdóttir, HelgiJóhannesson, Ragnhildur Arnljótsdóttirframkvœmdastjóri og Dögg Pálsdóttir. Aftari röð. Markús Sigurbjörnsson, lngvar Rögnvaldsson, Gunnlaugur Claessen formaður ogÁsdis J. Rafnar. Dögg stjórnaði undirbúningi málþingsins, og lentu því óvenju mikil störf á hennar herðum, sem hún leysti með stakri prýði. Eins og áður er getið var framkvæmdastjórn tímaritsins í traustum höndum Ásdísar J. Rafnar, og sá framkvæmdastjóri félagsins um verk í samráði og samvinnu við þær. Ingvar J. Rögnvaldsson hélt áfram að sjá um ritarastörf og halda bækur. Öllum stjórnar- mönnum eru þökkuð mikil og óeigingjörn störf í þágu félagsins. 274 Garðar Gíslason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.