Ægir - 01.04.1995, Blaðsíða 2
Ægir, rit Fiskifélags ís-
lands. ISSN 0001-9038. Út-
gefandi: Skerpla, fyrir Fiski-
félag íslands. Ritstjórar:
Bjarni Kr. Grímsson (ábm.)
og Þórarinn Friöjónsson.
Blabamaöur: Páll Ásgeir Ás-
geirsson. Skrifstofustjóri:
Gróa Friðjónsdóttir. Auglýs-
ingastjóri: Sigurlín Guðjóns-
dóttir. Auglýsingasími:
568 1225. Útlit: Skerpla.
Prófarkalestur: Björgvin G.
Kemp. Prentun: Gutenberg
hf. Pökkun: Hólaberg,
vinnustofa einhverfra. For-
síðumyndin er af Grétari
Mar Jónssyni skipstjóra.
Ægir kemur út mánaðarlega.
Eftirprentun og ívitnun er
heimil sé heimildar getib.
Útvegstölur fylgja hverju
tölublaði Ægis. Þar eru birtar
brábabirgðatölur Fiskifélags
íslands um útgerðina á ís-
landi í næstliðnum mánuði.
Áskrift: Árið skiptist í tvö
áskriftartímabil, janúar til
júní og júlí til desember.
Verð nú fyrir fyrra tímabil
1995 er 1980 krónur, 14%
vsk. innifalinn. Áskrift er
hægt að segja upp í lok þess-
ara tímabila. Annars fram-
lengist áskriftin sjálfkrafa.
Áskrift erlendis er greidd
einu sinni á ári og kostar
4100 kr. Áskriftarsími:
568 1225. Skerpla: Suður-
landsbraut 10, 108 Reykja-
vík, sími 568 1225, bréfsími
5681224.
88. árg. 4. tbl. apríl 1995
4 Burt með kvótakerfib
Grétar Mar Jónsson skipstjórí í
forsíðuviðtali við Ægi.
Grétar Mar er einn af skeleggustu
andstæðingum kvótakerfisins og
hefur barist gegn því með oddi og
egg síðan það var sett á. Hann lýs-
ir hér skoðunum sínum á ýmsum
málum.
12 Sjávarsíðan
Við nánari athugun. Annáll mars.
Maður mánaðarins. Orð í hita
leiksins.
14 Togararall 1995
Vísindamenn á Hafró gera
stuttlega grein fyrir helstu
niöurstööum síöasta togararalls.
18 Stofnmæling
úthafsrækju 1988-1994
Rækjustofninn hefur aukist jafnt
og þétt frá 1989 til 1994.
Smækkun rækjunnar og lækkandi
hlutfall kvendýra getur bent til
meiri aukningar á smárækju en
stórri rækju. Þessar og margar
aörar áhugaveröar niöurstööur
má lesa úr þessari grein eftir
vísindamenn á Hafró.
24 Tökum þátt í
þróuninni
Netagerðjóns Holbergssonar.
26 Breytingar á
skipaskrá Sjómanna-
almanaksins
Breytingar skráöar 1. des. 1994 til
31. mars 1995 í skipaskrá
Fiskifélags íslands.
28 Vinnan alltaf jafn
einhæf
Matthildur Sigurjónsdóttir
fiskverkakona í Hrísey segir m.a. í
þessu fróölega viðtali að kostir
flæðilínunnar fyrir starfsfólkið
séu ekki nýttir sem skyldi.
30 Lífshagsmunamál
þjóðarinnar
Hugleiöingar Marteins
Friörikssonar, fyrrverandi
framkvæmdastjóra Fiskiðju
Sauðárkróks, eftir stofnun
félagsins Sjávarnytja.
32 Danirlögðu
grunninn
Heimsókn í Sjómælingar íslands,
m.a. er rætt við Róbert Dan
Jensson forstöðumann um þá
merku starfsemi sem á sér stað
innan veggja Sjómælinganna.
36 Fyrirbyggjandi
rannsóknir
Heimsókn í Iðntæknistofnun.
37 Dýptarmælar fyrir
minni fiskiskip
Benedikt Blöndal gerir ítarlegan
samanburö á dýptarmælum fyrir
minni fiskiskip. ’
46 Ný
sjávarútvegsstefna
Úr fórum fiskimálastjóra, Bjarna
Kr. Grímssonar.
46 Leiðrétting
ígein um breytingar á íslenskum
skipum á sl. ari slæddis smá-
vægileg villa sem leiörétt er hér.
SJOMENN - UTGERÐARMENN - FISKVERKENDUR
Munið! Allan físk skal ísa allt árið.
Framleiðum: ísvélar með afköst frá 600 kg 24/t til 10 tonn 24/t og lausfrystitæki, margar stærðir.
Hönnum, seljum og setjum upp allar stærðir af kæli- og frystikerfúm og tækjum á sjó og landi.
Veitum ráðgjöf varðandi breytingar á kerfúm vegna nýrra kælimiðla.
Allt á sama stað: Hönnun, sala, framleiðsla og þjónusta.
0 Kœling hf.
lulj RÉTTARHÁLSI 2 • 130 REYKJAVÍK • SÍMI 587 9077 • FAX 567 6917
2 ÆGIR APRÍL 1995