Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1995, Blaðsíða 16

Ægir - 01.04.1995, Blaðsíða 16
kemur skýrt fram á þessum mynd- um. Yngsti ár- gangur stofnsins (árgangur 1994) virðist vera í hópi slökustu árganga eöa í námunda við árgang 1991, sem er slakasti ár- gangur sem fram hefur komið frá upphafi mælinga. Bráðabirgðamat á stærð árgangs 1994 er um 100 milljónir þriggja ára nýliða. Árgangur 1993, sem nú er tveggja ára (sbr. 7. mynd), er metinn sem rúmlega meðalárgangur eða um 220 milljónir þriggja ára nýliða og er það heldur hærra mat en áður. 8. mynd. Veiðistofn þorsks. 400000 300000 200000 100000 '85 '87 '88 '89 Vísitölur veiði- stofns (byggðar á þyngd) eru sýndar á 8. mynd. Vísi- talan er allnokkru hærri en á síðasta ári (30%). Stofn- inn er þó áfram í lægð sé litið yfir þróun hans yfir tímabilið í heild. 5. Meginniður- stöður Meginniður- staða elleftu stofnmælingar botnfiska er að þorskstofninn er í lægð eins og verið hefur síðustu ár. Ný- liðun í stofninn verður að teljast afar óhagstæð enda þótt árgangurinn frá 1993 sé nú talinn yfir meðallagi. □ — 1 1 '90 Ár '91 '92 '93 '94 '95 FISKKER, TROLLKULUR 0G PLASTBRETTI PÓSTHÓLF 50, 620 DALVÍK, SÍMI 96 - 61670, BRÉFSÍMI 96 - 61833 1 6 ÆGIR APRIL 1995

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.