Ægir - 01.04.1995, Blaðsíða 14
Stofnmæling botnfiska á íslandsmi&um
(togararall) fór fram í 11. sinn dagana
2.-15. mars. Fimm togarar voru leig&ir til
rannsóknanna og togu&u þeir á 600 stöö-
um allt umhverfis land. í þessari bráöa-
birgöaskýrslu er gerö grein fyrir nokkrum
niöurstööum var&andi þorskstofninn.
Frekari niðurstööur munu liggja fyrir í ár-
legri ástandsskýrslu Hafrannsóknastofn-
unarinnar síöar á árinu, þegar öll gögn
varðandi ástand stofnsins hafa veriö
skoöuö til hlítar.
1. Hitastig sjávar við botn
Sjávarhiti viö botn var mun lægri fyrir
norðan land heldur en á sama tíma áriö
1994. Ástand sjávar hvaö þetta varðar var
ekki ósvipað og í mars 1989. Dreifing sjáv-
arhita er sýnd á 1. mynd.
1. mynd. Botnhiti.
1989
1994
1995
TOGARA
RALL
1995
Stofnmæling botnfiska
á íslandsmiðum
Bráðabirgðaniður-
stööur um þorsk
Ólafur K. Pálsson
Björn Æ. Steinarsson
Einar Jónsson
Gunnar Jónsson
Gunnar Stefánsson
Sigfús A. Schopka
2. Lengdardreifing
Lengdardreifing þorsks
í tveimur síöustu leið-
öngrum (1994 og 1995)
er sýnd á 2. mynd. Lengd-
ardreifingin bæði árin
einkennist af árgangi
1993 sem eins árs og
tveggja ára. Þessi árgangur
er tiltölulega stór í saman-
burði viö slaka nýliöun
síöustu 10 ára. í saman-
burði viö sterka árgang-
inn frá 1983, sem var
tveggja ára í fyrsta togar-
aralli áriö 1985, er hann
þó vart nema rúmlega
hálfdrættingur (sbr. 3.
mynd). Eins árs þorsks af
árgangi 1994 varð mjög
lítið vart í nýloknum leið-
angri og virðist sá árgang-
ur vera slakur. Það er í
samræmi vísbendingu
seiðatalningar í ágúst á
síðasta ári.
3. Útbreiðsla og magn
4.-5. mynd sýna út-
breiðslu tveggja yngstu
aldursflokka stofnsins,
eins og tveggja ára fisks. Á fyrstu tveimur
árum togararallsins voru sterku árgangarnir
frá 1983 og 1984, eins árs og tveggja ára fisk-
ur, áberandi á uppeldisstöðvunum norðan
lands og austan. Eftir það hafa magn og út-
breiðsla yngstu aldursflokka verið mjög tak-
mörkuð, enda hafa mælingar bent til þess að
árgangar 1985 til 1992 séu allir undir meðal-
lagi og sumir með afbrigðum slakir. í leið-
2. mynd. Lengdardreifing þorsks
1994 og 1995.
Fjöldi
2000
1500
1000
500
0
. A 7 — 1994 1995
A l\ ~/v
L
40 60 80
Lengd (sm)
3. mynd. Lengdardreifing þorsk.
60
Lengd (sm)
6. mynd. Vísitölur 1 árs þorsks.
20000- 15000- J
I n
n
J1 li I jL II 11 JZL M u
‘84 '85 '86 '87 '88 Á '89 rgang '90 ar '91 '92 '93 '94
7. mynd. Vísitölur 2 ára þorsks.
"0000
I i
1- ■
■ ■
■ ■ ■
1 11 P II II 1 P| | 1
'8 '84 '85 '86 '87 '88 A '89 rgang '90 ar '91 '92 '93
14 ÆGIR APRÍL 1995