Ægir

Volume

Ægir - 01.05.1995, Page 39

Ægir - 01.05.1995, Page 39
AFLI ERLENDRA SKIPA UNNINN Á ÍSLANDI Þrjú undanfarin ár hafa íslenskar vinnslustöðvar keypt umtalsvert magn af hráefni frá erlendum skipum. Eftirfarandi töflur sýna afla erlendra skipa sem lagður var að landi til vinnslu hérlendis árin 1992, 1993 og 1994. Afli er í tonnum en verðmæti þúsundum króna. Sé afli óverulegur, þ.e. undir hálfu tonni, er hann táknaöur með *, táknið - jafngildir núlli. Afli Fisktegund 1992 1993 1994 Þorskur 7.393 11.671 21.882 Ýsa 1.281 2.011 2.889 Ufsi 4 61 356 Lýsa - * 21 Karfi 1 12 206 Langa - 7 7 Blálanga - • ★ 33 Keila - 11 5 Steinbítur 2 5 39 Úthafskarfi - - 350 Tindaskata - - * Hlýri 5 17 13 Skötuselur - * 3 Skata - 1 * Háfur - - 1 Ósundurliðað 16 - 2 Lúða - 17 12 Grálúöa - 7 20 Skarkoli 2 1 15 Þykkvalúra - - * Langiúra - - * Stórkjafta - - * Skrápflúra - - 3 Loðna 9.020 15.387 37.660 Síld 70 - - Rækja 3.790 3.707 Verömæti 1.572 Fisktegund 1992 1993 1994 Þorskur 426.465 620.123 1.216.493 Ýsa 55.212 59.945 147.874 Ufsi 130 1.483 13.222 Lýsa - 1 1 Karfi 75 486 10.519 Langa - 350 294 Blálanga - 15 1.776 Keila - 421 214 Steinbítur 58 57 1.855 Úthafskarfi - - 11.266 Tindaskata - - 1 Hlýri 133 357 876 Skötuselur - 4 133 Skata - 52 3 Háfur - - 1 Ósundurliðað 984 - 73 Lúða - 1.860 3.195 Grálúða - 312 1.704 Skarkoli 49 16 659 Þykkvalúra - - 37 Langlúra - - 3 Stórkjafta - - 1 Skrápflúra - - 132 Loðna 37.475 63.968 160.943 Síld 1.547 - - Rækja 234.323 290.588 133.112 Gífurleg aukning hefur orbið á vinnslu á fiski frá erlend- um skipum á árinu 1994. Magnaukningin kemur mest fram í þorski og loönu en aðrar bolfisktegundir auka hlut sinn og nýjar bætast viö. Árið 1992 var heildarafli skipa lagöur hér á land til vinnslu 20.985 tonn, að verðmæti 756 milljónir króna, en árið 1993 var aflinn 32.914 tonn að verðmæti 1.040 millj- ónir króna. Á síðasta ári var heildaraflinn 65.068 tonn að verðmæti 1.704 milljónir króna. Verkun botnfisks frá erlendum skipum á árinu 1992 er algerlega bundin við síðari hluta ársins. Landanir erlendra skipa halda svo áfram árið 1993 allt frá ársbyrjun. Á fyrstu mánuðum þess árs er landað teg- undum sem hefb var fyrir í þessum viðskiptum ef undan eru skilin 8 tonn af lúðu í janúar. í mars fara að koma inn fleiri tegundir og eru þar fyrstar grálúöa og karfi. Tegundir sem fylgdu fljótlega eru hiýri, keila, langa, lýsa og skata. Skötusel var svo landað í október. Árið 1994 heldur sama þróun áfram og tegundum fjölgar enn. Á árinu 1992 var stærstur hluti aflans flokkaður sem sjó- frystur afli til endurvinnslu innanlands. Þó er tiltekib að 36 tonn fóru í herslu en 723 tonn voru söltuð. Loðnan fór undantekningalítið í bræðslu. Árin 1993 og 1994 skiptist aflinn á löndunartegundir með eftirfarandi hætti: Löndunartegund 1993 1994 Venjuleg löndun 16.716,0 41.207,3 Markaðir 192,6 85,0 Markaðsfiskur í gáma 6,2 6,0 Sjófryst til endurv. innanl. 1.599,3 21.679,5 Sjósaltað fullfrágengið 2.090,6 Aflamagn sem erlend skip lönduðu til vinnslu hérlendis skiptist á verkunartegundir með eftirfarandi hætti árin 1993 og 1994: Verkunartegund 1993 1994 Frysting 1.228,6 3.279,7 Söltun 2.273,3 8.033,9 Hersla 148,7. 782,4 Bræðsla 15.390,5 37.660,6 ísfiskur 7,4 Gámar 7,9 23,0 Innanlandsneysla 10,5 43,4 Sjófryst/Endurfryst 13.838,1 15.216,2 ísað í flug 16,4 21,9 ÆGIR 39

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.