Ægir - 01.11.1995, Blaðsíða 53
o
Framtíð línuveiða
með MUSTAD.
Mustad hefur
unnið að
þróun á
önglum, taum-
um og segul-
nöglum, til að
auka afköst
“Autoline"
kerfisins. Um
leið hafa orðið
breytingar á
handbeittri
línu í sam-
hengi við
annað.
Með því að skipta á J öngli og t.d. “Wide-Gab”
eða “O 'Shonghnessy” öngli, gæti veiðin af
þorsk, ýsu, löngu og keilu aukist um 20 - 30%.
Með því að skipta á J öngli og “Circle” öngli
gætir þú aukið veiði á ýsu um 50 - 100%.
Ef þú notar EZ öngul í “Autoline” kerfið í stað J
önguls, getur veiðin af þorsk, ýsu, keilu og
löngu aukist um 20 - 40%.
Girnistaumar geta einnig aukið veiðina um 10 - 20%.
Segulnaglar á línu auka einnig veiði.
Allt þetta er sannreynt með rannsóknum.
Yfirburðir línuveiða eru margir, sérstaklega nú þegar línuveiðar
eru viðurkenndar sem vistvænlegustu veiðarnar. Aðferðin, að
nota línu til veiða er einnig hagkvæm hvað varðar eyðslu á olíu,
fjárfestingu og viðhald atvinnu.
Hvers meira óskar þú þér - MUSTAD SEM FÉLAGA.
Símí 562 4000 MUSTAD