Ægir

Årgang

Ægir - 01.11.1995, Side 53

Ægir - 01.11.1995, Side 53
o Framtíð línuveiða með MUSTAD. Mustad hefur unnið að þróun á önglum, taum- um og segul- nöglum, til að auka afköst “Autoline" kerfisins. Um leið hafa orðið breytingar á handbeittri línu í sam- hengi við annað. Með því að skipta á J öngli og t.d. “Wide-Gab” eða “O 'Shonghnessy” öngli, gæti veiðin af þorsk, ýsu, löngu og keilu aukist um 20 - 30%. Með því að skipta á J öngli og “Circle” öngli gætir þú aukið veiði á ýsu um 50 - 100%. Ef þú notar EZ öngul í “Autoline” kerfið í stað J önguls, getur veiðin af þorsk, ýsu, keilu og löngu aukist um 20 - 40%. Girnistaumar geta einnig aukið veiðina um 10 - 20%. Segulnaglar á línu auka einnig veiði. Allt þetta er sannreynt með rannsóknum. Yfirburðir línuveiða eru margir, sérstaklega nú þegar línuveiðar eru viðurkenndar sem vistvænlegustu veiðarnar. Aðferðin, að nota línu til veiða er einnig hagkvæm hvað varðar eyðslu á olíu, fjárfestingu og viðhald atvinnu. Hvers meira óskar þú þér - MUSTAD SEM FÉLAGA. Símí 562 4000 MUSTAD

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.