Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.1997, Side 4

Ægir - 01.03.1997, Side 4
Utgefandi: Fiskifélag íslands. ISSN 0001-9038. Umsjón: Athygli ehf. Ritstjórar: Bjarni Kr. Grímsson (ábm.) og jóhann Olafur Halldórsson. Ritstjórn: Glerárgata 28, 600, Akureyri. Auglýsingar: Markfell ehf. s. 566 7687, Ólafur H. jóhannsson s. 564 3295. Prentun: Ásprent-Pob hf., Akureyri. Áskrift: Árib skiptist í tvö áskriftartíma- bil, janúar-júlí og júlí-desember. Verb fyrir hvort tímabil er 2800 krónur meb 14% vsk. Áskrift erlendis greibist ár- lega og kostar 5600 krónur. Áskrifta- símar 588 5200 og 551 0500. ÆCIR kemur út 11 sinnum á ári og fylgja Útvegstölur Ægis hverju töiublabi en koma sérstaklega út einu sinni á ári. Eftirprentun og ívitnun er heimil, sé heimildar getib. Athygli ehf., Lágmúla 5, 108 Reykjavík, sími 588 5200, bréfasími 588 5211. Glerárgötu 28, 600 Akureyri, sími 461 1541, bréfasími 461 1547. A IIII miiip RAFMÓT0RAR Stærðir: 0,18-900 kW JOHAN RÖNNING HF sími: 568 4000 - http://www.ronning.is EFNISYFIRLIT Ægir helgabur landvinnslunni Efni í þessu tölublaö af Ægi er að mestu helgað land- vinnslunni. Mikil umræða hefur verið síðustu mánuði og ár um stöðu vinnslunnar í landi og ekki að ástæðu- lausu því störfunum hefur sannanlega fariö hraðfækk- andi og fregnir eru tíðar af vandræðum fyrirtækjanna, lokunum og uppsögnum. En eins og glögglega má sjá er einnig margt jákvætt að gerast í landvinnslunni og sumir ganga svo langt að telja að hún standi á tímamótum, framundan sé tími mikilla breytinga og uppgangs. 9 „Kvótakerfið ekki full- komnara en önnur mann- anna verk“ Viðtal við Ásgeir Loga Ásgeirsson, framkvaemda- stjóra Brimness ehf í Ólafsfirði, sem vinnur að endurreisn fiskvinnslu á grunni Hraðfrystihúss Ólafsfjarðar. 19 Rækjuiðnaðurinn hefur verið að tæknivæðast. Rætt við Ágúst Guð- mundsson, framkvæmda- stjóra Dögunar. 21 Hlutur landfrystingar hefur minnkað. 22 Á námskeiði í skynmati. Framtíðin í forsteiking- unni. Þorbergur Aðalsteinsson hjá Vinnslustöðinni segir frá framleiðslu „200 mílna“ réttanna. 24 Fagmennska í útflutningi hefur aukist. Viðtal við Þorgeir Pálsson hjá Útflutningsráði. Stærsti hagsmunahópur- inn er fiskverkafólkið. Rætt við formann fiskvinnsludeildar VMSÍ. Menntunarmál fiskvinnslunnar. 26 I heimsókn í fiskverkuninni Trausta. 28 Fiskvinnsluskólinn 25 ára í ár. Rætt við skólastjóra og einn af nemendum. 31 Leifturfrysting með köfnunarefni. 18 Eiga sjóvinnslan og landvinnslan samleið? Álits leitað hjá tveimur stjórnendum vinnslufyrirtækja. 32 34 Tækni og þjónustusíður. Skipalýsing tæknideildar á Lómi HF 177. fagrit um sjávarútveg 4 ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.