Ægir - 01.03.1997, Side 36
Tæknilegar upplýsingar
(abalvél meb skrúfubúnabi):
Gerð vélar 6R 22 MDC
Afköst 975 KW (1325 hö)
Snúningshrabi 1000 sn/mín
Gerb niburfærslugírs ACG 450C
Niburgírun 6,35:1
Gerð skrúfubúnaðar PR 60/3
Blabfjöldi skrúfu 3
Þvermál skrúfu 2800 mm
Snúningshrabi skrúfu 157,5 sn/mín
Skrúfuhringur Fastur
Stýrisbúnabur: Stýrisvél er rafstýrð
og vökvaknúin frá Tenfjord, gerö 4M
160/2GM 410 4tm.
Vélakerfi dieselvéla: Fyrir brennslu-
olíu- og smurolíukerfib eru tvær skil-
vindur frá Alfa Laval af gerb MAB104-B.
Ræsiloftþjöppur eru tvær, ein frá Esp-
holin af gerð H-2S, afköst 185 1/mín vib
30 bar þrýsting og ein ný frá Atlas
Copeo.
Rafkerfi: Rafkerfi skipsins er 380 V
riðstraumur fyrir mótora og stærri not-
endur og 220 V ribstraumur til ljósa og
almennra nota í íbúbum. Fyrir 220 V
kerfið eru tveir Noratec 60 KVA spenn-
ar, 380/220 V. Rafala er unnt ab sam-
keyra. í skipinu er 63A, 380 V landteng-
ing.
Ýmis skipskerfi: Austurskilja er
Helisep M-5000, afköst 0,5 m3/klst. Fyr-
ir geyma er tankmælikerfi frá Soundfast
830-104/202. í skipinu er ferskvatns-
framleiðslutæki frá Alfa Laval af gerb
JWP-26-C50, afköst 2,5 tonn á sólar-
hring. Fyrir vélarrúm er Halon 1301
slökkvikerfi.
Kerfi fyrir vistarverur: íbúðir eru
hitaðar upp með mibstöbvarofnum,
sem fá varma frá kælivatni abalvélar um
varmaskipti eða olíukyndingu og rafele-
menti til vara. íbúðir eru loftræstar meb
rafdrifnum blásurum frá Semco/-
Novenco. Fyrir hreinlætiskerfi er fersk-
vatnsþrýstikerfi frá Jarlso meb 300 1 kút.
Fyrir salerni er sérstakt vakúmkerfi frá
Evak.
Vökvaþrýstikerfi: Fyrir vökvaknú-
inn vindubúnað er vökvaþrýstikerfi
(lágþrýstikerfi) frá
A/S Hydraulik
Brattvaag og er
um að ræba áður-
nefndar véldrifnar
dælur, en auk þess
tvær 65 KW raf-
drifnar dælur, sem
eru frá Allweiler
(snigildælur) af
gerb SNS 940, sem
skila 1175 1/mín
hvor, snúnings-
hrabinn er 1450 sn/mín, þrýstingur 40
bar. Fyrir fiskilúgu, skutrennuloku, ís-
gálga og bakstroffuvindur er sjálfstætt
rafdrifið vökvaþrýstikerfi meb dælu sem
er knúin af 15 KW mótor. Fyrir búnab á
vinnsluþilfari er sjálfstætt rafdrifið 22
KW Odim vökvaþrýstikerfi.
Kælikerfi (frystikerfi): Fyrir frysti-
tæki og frystilestar er kælikerfi (frysti-
kerfi) frá Sabroe, staðsett í vélarúmi,
kælimiðill R 22. Kæliþjöppur eru tvær
frá Sabroe, þ.e. stimpilþjappa af gerb
TCMO-28, knúin af 23,5 KW rafmótor
og skrúfuþjappa af gerð SAB188HF,
knúin af 110 KW rafmótor. Fyrir mat-
vælakæli er sér kæliþjappa, Bitzer gerð
L30 II, kælimibill R 22, fyrir frosin mat-
væli er önnur kæliþjappa, Bitzer gerb
L30 III.
íbúðir
Almennt: íbúðir eru samtals fyrir 16
menn í einum fjögurra manna klefa,
fimm tveggja manna klefum og tveim-
Lómur HF 177
Gœfa og gengifylgi skipi og áhöfn.
(Ý.ÓMUR HF 177 ER MED RÆKJUVINNSLU LÍNU FRÁ CARNITECiy
SKIPA &
VÉLAEFTIRLITIÐ ehf
SMIDSHÖFÐA 13 - P.O.BOX 12459 - 112 REYKJVÍK - ICEL.4.ND
Óskum áhöfn og útgerð til hamingju
með Trawl Tec átaks og lengdarmœlinn.
Islensk Vöruþróun ehf.
HÖFÐABAKKI 9-112 REYKJAVlK
SÍMI.: 567 0650 • FAX: 567 0697
E-MAIL: iv@itn.is
HEIMASÍÐA: http://www.arctic.is/fin/ivtech
36 ÆGIR