Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1997, Page 2

Ægir - 01.04.1997, Page 2
FULLBÚIN 400 TONNA FISKIMJÖLSVERKSMIÐJA FAXAMJÖLS í ÖRFIRISEY Ein sú fullkomnasta á landinu Tvö stórverkefni á tíu mánuöum í mars á síðastliðnu árí tók Héðinn-Smiðja að sér það krefjandi verkefni að reisafullbúnafiskimjölsverksmiðjufyrír Faxamjöl í Örfirísey og skila henni tilbúinni til keyrslu í byrjun árs 1997. Á sama tíma vann Héðinn-Smiðja að uppsetningu á 1000 tonna verksmiðjufyrír Harald Böðvarsson hf á Akranesi. Hagkvæm heildarlausn Meginþœttir verkefnisins voru frágangur og uppsetning á öllum vél- og tœkja- búnaði, þar á meðal loftþurrkurum og eimingartœkjum frá Stord Intemational a.s., uppsetning á raf- og stjómbúnaði og hönnun, bygging ogfrágangur sjálfs verksmiðjuhússins. í flokki meö þeim fremstu Við óskum eigendum og starfsfólki Faxamjöls til hamingju með þá stöðu sem þeir hafa markað sér með þessarí fullkomnu og glœsilegu verksmiðju og vonum að hún eigi eftir að skila góðum afrakstrí til eigenda sinna og þjóðarbúsins í heild. Við þökkum öllum samstarfsaðilum góða og árangursríka samvinnu. /■Stord International = HÉÐINN = SMIÐJA STÖRÁSl 6 • GARÐABÆ • SlMI 565 2921 • FAX 565 2927

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.