Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1997, Blaðsíða 4

Ægir - 01.04.1997, Blaðsíða 4
Útgefandi: Fiskifélag íslands. ISSN 0001-9038. Umsjón: Athygli ehf. Ritstjórar: Bjarni Kr. Grímsson (ábm.) og Jóhann Ólafur Halldórsson. Ritstjórn: Glerárgata 28, 600, Akureyri. Auglýsingar: Markfell ehf. s. 566 7687, Prentun: Ásprent-Pob hf., Akureyri. Áskrift: Árið skiptist í tvö áskriftartíma- bil, janúar-júlí og júlí-desember. Verb fyrir hvort tímabil er 2800 krónur meb 14% vsk. Áskrift erlendis greiöist ár- lega og kostar 5600 krónur. Áskrifta- sfmar 588 5200 og 551 0500. ÆGIR kemur út 11 sinnum á ári og fylgja Útvegstöiur Ægis hverju tölublabi en koma sérstaklega út einu sinni á ári. Eftirprentun og ívitnun er heimil, sé heimildar getiö. Athygli ehf., Lágmúla 5, 108 Reykjavík, sími 588 5200, bréfasími 588 5211. Glerárgötu 28, 600 Akureyri, sími 461 1541, bréfasími 461 1547. EFNISYFIRLIT Loðnan skilar í þjóðar- búið Lobnuvertíbin sem nýlega er afstaðin skilar miklum arbi inn í þjóðarbúið. Afkoma fyrirtækjanna sem stunda loðnuveiöar og vinnslu er mjög gób og með sanni má segja að veiðar og vinnsla uppsjávarfisks beri uppi sjávarútveginn á íslandi í dag. Aðalefni ÆGIS að þessu sinni er tengt loðnuveiðunum, sérstaklega þeim breytingum sem orðið hafa í fiskimjölsiðnaðinum að undanförnu. Forsíðumyndin: Forsíðumynd blaðsins var tekin í Helguvík þar sem nótaveiðiskipið Hákon var ab landa fullfermi af lobnu. „Hátækniverksmiðjur framleiða hágæðamjöl" Fjallað um nýjar verksmiðjur hjá Haraldi Böðvarssyni hf. og Faxamjöli. „Islensku verksmiðjurnar meðal þeirra bestu í heiminum," segir Þórður Jónsson rekstrarstjóri SR- mjöls Mjöliðnaðurinn hefur aldrei séð aðrar eins verðmætatölur. 21 „Skyldan til að nýta auðlindindina". Einar K. Guðfinnsson skrifar. 22 Þilskipaútgerð á Vesturlandi á fyrri hluta 19. aldar. 25 Nýjar og sjaldséðar fisktegundir árið 1996. Fróðleg yfirlitsgrein starfsmanna Hafrannsóknarstofnunar. Yfir 20 ára reynsla í þróun sérhæfös liúnaðar fvrir sjávarútveg Style intern. Vesturvör - Hafnarbraut 200 Kópavogi Sími: 554-5499 Fax: 554-5572 16 „Á eilífum flótta undan þorskinum". Laugar- dagsheimsókn á bryggj- una í Sandgerði. 32 Tækni og þjónustusíður. Fjallað um fyrirtækin Brunna, Rafeyri og Style. 18 Umfjöllun um nýja skýrslu Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðarins um hreinni framleiðslutækni. 37 Skipalýsingar Tækni- deildar Fiskifélagsins. Guðrún Þorkelsdóttir SU og Bergur VE. fagrit um sjávarútveg 4 ÆGIR

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.