Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1997, Blaðsíða 41

Ægir - 01.04.1997, Blaðsíða 41
Tvær hjálparvélar eru í skipinu. Önnur er af gerðinni Mitsubishi DAF MEllPTK, sem knýr fremri hliðar- skrúfu. Hin vélin er gömul, einnig frá Mitsubishi, en af gerðinni 6D22-T, 168 Kw við 1500 sn/mín. íbúðir íbúðir eru fyrir 14 menn og allar á neðra þilfari. Þar eru sex tveggja manna klefar og tveir eins manns klefar. Á sama þilfari er borðsalur, setustofa, eld- hús, matvælageymslur og snyrtiklefi. í þilfarshúsi er stakkageymsla, snyrting og sjúkraklefi. Auk nýrra íbúða í skipinu voru allar eldri íbúðir og vistarverur skipsins end- urnýjaðar, s.s. innréttingar, klæðningar o.fl. Einnig var bætt við og innréttuð Méoh-s <S$> NETANAUST <$> íscojíeljmt Súðarvogi 7 • 104 Reykjavík • Sími 568 9030 • Fax 568 0555 • Farsími 852 3885 „Við mælum með Mörenót“ s Oskum Hraðfrystihúsi Eskifjarðar og áhöfn Qubrúnar Þorkelsdóttur SU 211 til hamingju með hið nýja skip Brimrún ,i,l Hólmaslóð 4 - Reykjavík Guðrún er búin eftirfarandi tækjum og búnaði frá Brimrúnu ehf.: Furuno SC11-221 hringsónar Furuno FR-2110 radar Furuno GP-80 GPS staðsetn ingartæki Furuno CN-10 höfuðlínumæli Furuno FAP-330 sjálfstýringu Sínia- og kallkerfi ÆGIR 41

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.