Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1997, Blaðsíða 40

Ægir - 01.04.1997, Blaðsíða 40
Helstu mál í upphafi Mesta lengd.......................... 46,33 m. Breidd................................ 8,00 m. Dýpt að neðra þilfari................. 4,00 m . I dag ............ 56,76 m .............. 8,00 m .............. 4,00 m Dýpt að efra þilfari................. 5,91 m.................... 6,20 m Rúmtala....................... 1328,0 m3................. 1672,0 m3 Eigin þyngd.................................................. 632,2 t Lestarrými alls .............................................. 1050 m3 Brennsluolíugeymar............................................ 65,2 m3 Sjókjölfestugeymar........................................... 135,9 m3 Ferskvatnsgeymar.............................................. 31,5 m3 Skipaskrárnúmer...................................................1076 aftari hluti nebra þilfars voru endurnýj- uð. Gert var vib bolskemmdir, einkum í framskipi. Þrjár lestar eru undir nebra þilfari og er öllum lestum skipt nibur í þrjú hólf meb nýjum langskipsþilum. Mibhólf í öftustu lest nær frá botni og upp að efra þilfari. Lausir langþilsflek- ar eru úr áli á milliþilfari og voru end- urnýjabir. Fjarstýrbar vökvadrifnar draglúgur eru í langskipsþilum í lest- um. Austurkerfi lesta, þ.e. austurstokk- ar, lagnir, dælur o.fl. í lestum var end- urnýjab. Burbargeta skipsins jókst úr ca. 720 tonnum af lobnu í ca. 1050 tonn eftir breytingarnar. Auk nýrra geyma í nýj- um afturhluta og lengdum hluta skips- ins voru gerbar breytingar á geymum í framskipi. Meb tilkomu pemstefnis o.fl. rúmar stafnhylki, sem sjókjölfestu- geymir, nú um 76 m3. Vélbúnaður í lok síbasta árs var skipt um skrúfu- búnab og gír í skipinu þ.e. sett stærri og hæggengari skrúfa í fastan skrúfuhring. Þetta var framkvæmt hjá Dráttarbraut Síldarvinnslunar hf. á Neskaupsstab. Ennfremur er ný kraftblökk, nótaleggj- ari og þilfarskrani í skipinu. Ný 210 Kw hlibarskrúfa var sett í skipib að framan. Hún er frá Hundested af gerbinni SFT 5, innra þvermál er 1000 mm. Skrúfan er knúin um vinkildrif af 368 hestafla dieselvél af gerðinni Mitsubishi DAF MEllPTK. Á skipib var sett nýtt stýri frá Willi Becker, gerb SA 1500/165F.1. Einnig var sett ný stýrisvél frá Scan Steering gerb MT 5000/85/45. Nýtt sal- erniskerfi (klósetttankur meb dælum) frá KSB UZF7, 150 lítra tankur, var settur upp í vélarúmi. Einnig var kom- ib fyrir nýrri austurskilju í vélarúmi af gerbinni DVZ 1000 VC - Oilmaster Skipið nú - Almenn lýsing: Gerb skips: Guðrún Þorkelsdóttir er nótaveibiskip, smíðað hjá Þorgeiri og Ellert á Akranesi og ber smíbanúmer 20. Skipib var afhent hjá stöðinni í mars 1969. Þab er smíbab og búib út samkvæmt kröfum Siglingastofnunar íslands, með hlibsjón af reglum Det Norske Veritas 1A1, for havfiske, IsC. Fyrirkomulag: Tvö þilför em stafna á milli og átta vatnsþétt þverskipsþil em í skipinu. Þilfarshús og brú eru aft- antil á efra dekki og bakki fremst á efra- dekki. íbúðir em í öllum meginatriðum eins og fyrr var nema ab aftan vib vél- arrúmib hefur verib sett upp verkstæbi, vélalager og vaktklefi í stab káetu meb fjómm íbúbarklefum og ab í nýjum aft- urhluta skipsins eru fjórir tveggja manna klefar. Vélbúnaður Aðalvél er Wichmann, gerb 4AXA, fjór- gengisvél meb forþjöppu og eftirkæl- ingu. Hún mælist 1350 hestöfl (993 Kw) við 375 sn/mín. Vib vélina tengist niburfærslugír og skiptiskrúfubúnabur frá Finnöy, gerb P58.19.210.4D 4ra blaba skrúfa sem er 2100 mm í þver- mál. Gírinn er einnig frá Finnöy, gerð G50C-A. Niburgírun er 1,36:1. Vib fremra aflúttak er gamall deiligír frá Norgear gerb 6FGC 280 og vib hann tengjast tvær vökvadælur fyrir togvind- ur og tvær dælur fyrir kraftblökk, hjálp- arvindur o.fl. Óskum útgerð og áhöfn innilega til hamingju með breytinguna á skipinu Skipið er alltmálað með Hempels-skipamálningu frá málningarverksmiðju Slippfélagsins Dugguvogi 4, Reykjavík, sími 588 800fl fax 568 9255 40 ÆGIR

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.