Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1997, Síða 52

Ægir - 01.09.1997, Síða 52
haldi áfram að rækja hlutverk sitt og mæta sívaxandi kröfum um þekkingu á auðlindinni er mikilvægt að styrkja vísindalegar undirstöður starfsemi stofnunarinnar. Tryggja þarf að völ sé á úrvali vel menntaðs starfsfólks og í því sambandi er mjög mikilvægt að styrkja tengsl stofnunarinnar við menntastofnanir. Samstarfssamningar við Háskólann á Akureyri og Háskóla íslands hafa því verið gerðir til að efla slík tengsl. Huga þarf að sem bestri nýtingu fjármagns og markvissum rannsóknum með virkri þátttöku sjó- manna og atvinnulífs. Einnig er mikil- vægt að koma upplýsingum og niður- stöðum á framfæri með skilvirkum hætti við stjórnvöld, hagsmunaaðila og allan almenning. Endurnýjun skipastóls Öflug og vel útbúin rannsóknaskip eru ein megin forsenda þess að Hafrann- sóknastofnunin geti í framtíðinni gengt hlutverki sínu sem skildi. Með þetta í huga samþykkti stjóm Haf- rannsóknastofnunarinar í október s.l. eftirfarandi tillögu varðandi endurnýj- un skipastóls stofnunarinnar: * að byggt verði nýtt 65 m langt rannsóknaskip, áætlaður kostnaður Jakob Jakobsson, forstjóri segir að huga purfi að sem bestri nýtingu fjárrnagns og markvissum rannsóknum með þáttöku sjómanna og atvinnulífs. 1.000-1.300 millj. kr. * að öðru tveggja rs. Árna Friðriks- syni eða rs. Bjarna Sæmundssyni verði lagt er nýtt skip kemur og að gerðar verði endurbætur fyrir 50-100 milljónit króna á því skipinu sem áfram verður notað. * að rs. Dröfn verði seld, áætlað söluverð 40-60 millj. kr. Sem fyrsta skref í framkvæmd þess- arar tillögu fól Þorsteinn Pálsson, sjáv- arútvegsráðherrra, stofnuninni nokkru síðar að hefjast handa um hönnun á nýju rannsóknaskipi. Sú vinna er nú á lokastigi og er stefnt að því að bjóða smíði skipsins út um miðjan septem- ber 1997. Verkefnaval á næstu árum Enda þótt verkefnaval Hafrannsókna- stofnunarinnar muni að miklu leyti vera með svipuðu sniði fram yfir alda- mót og verið hefur undanfarinn ára- tug, taka rannsóknir mið af breyttum aðstæðum hverju sinni. Eins og fyrr verður lögð áhersla á að sinna rann- sóknum sem tengjast veiðiráðgjöf með beinum eða óbeinum hætti, þ.e. stofn- mælingum ýmis konar, nýliðunar- rannsóknum, veiðitilraunum og rann- sóknum á umhverfisaðstæðum, en einnig rannsóknum á afmörkuðum vistkerfum á íslandsmiðum, sem sér- stakt gildi hafa fyrir íslenskt hafsvæði. Átak í Suðurdjúpsrannsóknum Með tilkomu nýs og öflugs rannsókna- skips gerbreytist öll aðstaða til djúp- hafs- og úthafsrannsókna. í ljósi þess verður nýrri verkefnisstjórn falið að undirbúa sérstakt rannsóknaátak um Pekking Reynsla Pjónusta FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8, SlMI: 581 4670, FAX: 581 3882 52 AGIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.