Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1997, Blaðsíða 88

Ægir - 01.09.1997, Blaðsíða 88
búnaði sem festur er á veiðarfæri og sendir stöðugar upplýsingar þráðlaust til stjórnenda skipanna. Sá skynjara- búnaður sem ísmar býður er frá Scan- mar í Noregi. „Þegar aflanemar komu fram þá þótti mikil bylting að geta haft við hendina jafnharðan upplýsingar um afla í trollinu og hvar aflinn kom í. Þessir skynjar- ar eru líka að veita upplýsingar um t.d. hitastig við botninn, fjarlægð milli hlera, halla og streymi, t.d. á rækjuristum," seg- ir Birgir. Aðspurður um bilanatíðni þessa búnaðar segir Birgir hana ekki mikla, miðað við það mikla álag sem er á tækjunum. „Ég held að það séu fá skip í flotanum sem ekki eru með aflanema á sínum trollveið- um. Þessi upplýsingabúnaður er í stöðugri þróun og alltaf nýjir notkun- armöguleikar þróaðir. Það nýjasta er að nemi veitir upplýsingar um skekkju í trollinu þannig að skipstjórar fá strax vitneskju um ef trollið er ekki rétt í sjónum. Þetta er líka atriði sem eykur aflann enda kemur lítill afli í veiðar- færi sem ekki eru eðlileg í sjó," segir Birgir. Þjónustað bæði á landi og sjó ísmar velti á síðasta ári um 220 millj- ónum króna og eru starfsmenn 9 tals- ins. Birgir segir að jafnhliða sölu á tækjabúnaði veiti fyrirtækið viðgerðar- þjónustu fyrir tækin og leið- beiningaþjónustu um notkun þeirra. Þar af leiðandi má segja að starfsemin fari fram um allt land, sem og úti á sjó. „Við höfum alla tíð lagt mikið upp úr þjónustuþættinum og að vera notendum til leiðbeining- ar eða hjálpar þegar eitthvað kemur upp á. Það er líka nauð- synlegt að bregðast skjótt við því fiskurinn lætur ekki bíða eftir sér," segir Birgir Benediktsson hjá ísmar hf. „Það kemur lítill afli í veiðarfœri sem ekki eru eðlileg í sjó." ZODIAC í fremstu röð frá upphafl IqGEIRI Viðuikenndir af Sigflnga^tofhun Islands Skeifan 13 - sími 588 7660 - fax 581 4775 88 ffilR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.