Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1998, Síða 34

Ægir - 01.04.1998, Síða 34
Mynd: Snorri Snorrasoti Bj armi BA 326 /’febrúar 1998 lauk endursmíði Bjarma BA hjá Skipasmíðastöð Þorgeirs og Ellerts á Akranesi og sáu þeir einnig teikningar og hönnun, en hönnun breytinganna vargerð í nánu samstarfi við Niels A. Ársœlsson og Eitiar Ó. Steinsson. Ráðgjöfog eftirlit var í höndum Skipasýnar. Bjarmi var lengdur um tœpa 7 metra og skipt var Guðbergur Rúnarsson verkfrœðitigur hjá Fiskifélagi íslattds skrifar Tæknideild Fiskifélags Islands um brú og stefhi. Bátadekk var endur- smíðað og hœkkað utn 30 cm til að ná réttri hœð í vistaverum. Íbtíðir, raf- tnagn, spilkerfi og tœki í brú voru end- umýjuð. Aðalvél var endurbyggð og nýrri Ijósavél komið fyrir í stað tveggja sem voru fyrir. Skrtífugír og framlenging voru tekin upp ásamt lensi- og spúlleiðslum. Þá var lest endurhönnuð og aðlöguð að kömm og nýjum aðgerðabúnaði og blóðgunar- keri komið fyrir á milliþilfari. Sá bún- aður kemur frá 3X stáli á ísafirði. Báturinn er í eigu Útgerðafélagsins Tálkna ehf. á Tálknafirði, en það fyr- irtœki er í eigu fjölskyldu Níelsar og Básafells. Báturinn er sérstaklega út- búintt til veiða með dragnót og kostaði endurstníðin um 115 milljónir króna. Skipstjóri Bjartna BA 326 er Níels A. Ársœlsson, stýrimaður er Benedikt Páll jánsson og vélstjóri er Einar Ó. Steinsson. Skipið nú -almenn lýsing Báturinn er endurbyggður úr stáli sam- kvæmt reglum og undir eftirliti Sigl- ingastofnunnar íslands hjá Skipasmíða- stöð Þorgeir og Ellert hf. á Akranesi. Hann var afhentur eiganda í febrúar 1998 og er sérhæfður til veiða með dragnót. Skipið er með tvö þilför stafna á milli, svínahrygg og fjögur vatnsþétt þverskipsþil undir aðalþilfari. Bjarmi er með stýrishús úr áli fyrir aftan mitt skip, íbúðir aftast á aðalþilfari, hjálpar- 34 AGI.K

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.