Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1998, Síða 14

Ægir - 01.05.1998, Síða 14
Sjávarútvegurinn 1997 H'eildarafli íslendinga hefur aldrei verið meiri en á árinu 1997. Heildaraflinn varð um 2,2 milljónir tonna og var árið 1997 því metaflaár íslandssögunnar, hvað varðar magn. Aukningin tnilli ára er þó ekki mjög mikil, eða utn 7%, þar sem árið 1996 var metárið til þessa eti aflititt þá var um 2.0SS þiísund tonn. Aflinn á árinu 1997 var utn 2.199 þúsutid tonn og nú settt áður var loðna uppistaða aflans. Bolfiskaflinn á árinu dróst saman um 20 þúsund tonn, miðað við árið á undan, sem svarar til 4,5%. Samdrátt- ur í ýsuaflanum vegur þar þyngst á metunum, en ýsuaflinn dróst saman um 23%, eða um tæp 13 þúsund tonn. Einnig dróst ufsaaflinn saman, annað árið í röð, nú um tæplega 4 þúsund tonn, eða um 7%. Karfaaflinn í heild dróst saman um 7,5% og varð heildar- karfaveiðin um 111 þúsund tonn. Úthafskarfaafli dróst saman úr um 53 þúsund tonnum árið 1996 í um 39 þúsund tonn árið 1997, eða um 27%. Aftur á móti jókst karfi á hefðbundn- um miðum um tæp 8%. Þorskafli jókst nú annað árið í röð og varð yfir 200 þúsund tonn á heima- miðum. Þetta er í fyrsta sinn sem aukning verður síðan 1993. í heild jókst þorskaflinn um 2,2% og varð um 209 þúsund tonn árið 1997, en þorskafli af heimamiðum jókst um 12% og varð um 202 þúsund tonn. Flatfiskaflinn minnkaði milli ár- anna 1996 og 1997 um tæplega 5 þúsund tonn, eða um tæp 10%. Þetta var annað árið í röð sem flatfiskaflinn minnkaði. Stór hluti þessa afla er grá- lúða og hefur grálúðuveiðin dregist verulega saman á undanförnum árum. Grálúðuaflinn er nú um 18.600 tonn en var fyrir um fimm árum um 30 þúsund tonn. Flatfiskaflinn síðustu sex ár hefur sveiflast milli 51 og 56 þúsund tonn, en er nú kominn niður fyrir 50 þúsund tonnin. Uppsjávarfiskar, þ.e. loðna og síld, eru þær tegundir sem bera upp afla- magnið. Loðnuaflinn jókst enn eitt árið og varð í heild yfir 1,3 milljónir tonna. Hefur hann aldrei orðið eins Heildarafli Islendinga 1977-1997 Hlutfallsleg sklpting heildarafla, helstu flokkar - afli af öllum mlðum 14 ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.