Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.05.1998, Qupperneq 25

Ægir - 01.05.1998, Qupperneq 25
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI „Kröfur kaupenda hafa leitt til gjör- byltingar í gæðamálum sjávarútvegs- ins, jafnt hvað varðar aðbúnað starfs- stöðva, starfshætti og gæðaeftirlit, sem og gæðaskráningar. Nú er svo komið að gæðakerfi er forsenda fyrir starfs- leyfi fiskvinnslustöðva en það er mis- jafnt hversu langt fyrirtæki hafa geng- ið í gæðaátaki. Flest láta sér nægja að uppfylia sett skilyrði fyrir starfsemi en sum hver hafa, að eigin frumkvæði, gengið lengra og jafnvei leitað eftir vottun á gæðakerfi sínu samkvæmt ákveðnum stöðlum. Mörg fyrirtæki virðast líta á þessar kröfur kaupenda um gæði afurða, rekjanleika þeirra og að unnið sé eftir fyrirfram settum regl- um að framleiðslunni, sem ógnun sem þurfi að bregðast við. Mér virðist sem einungis fá fyrirtæki hafi skynjað að nýta mætti gott gæðakerfi sem vopn í vaxandi samkeppni í markaðssetningu afurða." „Ég held því hiklaust fratn að eigi okkur að takast að viðltalda, byggja upp og nýta þann mannauð sem býr innan sjávarút- vegs þá þarf að nást gott samstarf milli fyrirtœkja í sjávarútvegi, menntastofnana og hagsmunasamtaka launafólks," segir Gunnlaugur. Nauðsynlegt að gera kröfur um sérmenntun í fiskvinnslu Gunnlaugur hvetur til þess að farið verði að líta á almenn fiskvinnslustörf á þann hátt að gera kröfur um sér- menntun. Samanburður við aðrar greinar í atvinnulífinu skilji óneitan- lega eftir áleitnar spurningar um við- horfið gagnvart fiskvinnslunni. „Enn sem komið er hefur sjávarút- vegur ekki gert kröfur um sérmenntun í almennum fiskvinnslustörfum, utan þess sem starfsfólk aflar sér á sér- fræðslunámskeiði. Þörfin fyrir sérnám sem undirbúning að störfum í fisk- vinnslu og aukið fagnám í greininni er orðin brýn og með þeim breyttu áherslum sem eru að verða á fisk- vinnsiu, fækkun og sérhæfingu starfa vegna tækniframfara og vegna krafna kaupenda um agaðri vinnubrögð við framleiðsluna til tryggingar á gæðum afurða, finnst mér nauðsyn að fara að ÆGIR 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.