Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1998, Blaðsíða 37

Ægir - 01.05.1998, Blaðsíða 37
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Þórunn Þórðardóttir, aldursforsetinn á fiskvinnslubraut, í kennsluaðstöðunni hjá Sncefelli. Fiskvinnslan er greinilega í þörf fyrir fólk með meiri grunnþekkingu starfsfólks og það segist Guðbjartur verða æ meira var við. „Við höfum hvergi komið að lokuð- um dyrum hjá fiskvinnslunni og finn- um fyrir því að fyrirtækin sækjast eftir fólki með meiri tölvuþekkingu og meiri framleiðsluþekkingu. Skýringin á því er einfaldlega sú að fyrirtækin eru að breytast úr hrávinnslufyrirtækjum í að verða matvælaframleiðendur. Þeirri breytingu fylgir tæknibylting sem eng- inn veit í raun hvar endar. Og það ánægjulega er að með tæknibylting- unni verður sú breyting að fleira fólk vill gera störf í fiskvinnslunni að sínum framtíðarstörfum vegna þess að það sér þarna breytt störf, tæknivædd- ari og meira aðlaðandi en áður var. Þetta er að gerast, þrátt fyrir að al- mennt sé talað um mjög neikvæða ímynd fiskvinnslustarfanna," segir Guðbjartur. Staðsetning fiskvinnslunáms á Dal- vík segir Guðbjartur mjög góða vegna nálægðarinnar við öflug sjávarútvegs- fyrirtæki. „Það er einfaldlega lykillinn að því að við getum byggt námið upp á þann hátt sem við erum að gera í dag. Svona nám gengur ekki nema með þátttöku atvinnulífsins og okkur hefur líka tekist að manna kennslu- þáttinn vel." Sendum siómönnum 02 fiskvinnslufólki besfu óskir í filefni sjómannada2sins Akraneshöfn Bakkafj arðarhöf n Fáskrúðsfjarðarhöfn Grundartangahöfn Ffaf narfj arðarhöf n Hafnasamlag Eyjafjarðar Hafnasamlag Norðurlands Hafnasamlag Suðurnesja Hafnarsjóður Bolungarvíkur Hafnarsjóður Vesturbyggðar Hafnarsjóður Þorlákshafnar Hornafj ar ðarhöf n Hafnir Isafjarðarbæjar Neskaupsstaðarhöfn Raufarhafnarhöfn Rey ðarfj arðarhöf n Reykhólahöfn Reykj avíkurhöf n Sandgerðishöfn Sauðárkrókshöfn Siglufjarðarhöfn T álknafj arðarhöf n V estmannaeyj ahöf n V opnafj arðarhöf n Þórshafnarhöfn Mm 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.