Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.05.1998, Qupperneq 43

Ægir - 01.05.1998, Qupperneq 43
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI hve löngum tíma við vorum að vinna að smíðinni þá var hún ekki eins hag- kvæm eins og ella hefði verið en ég reikna með að við tækjum ekki svona verkefni á sömu forsendum. Við erum samt opnir fyrir öllum verkefnum en spurningin snýst alltaf um hvaða markaður er fyrir hendi. Stærri skipa- smíðaverkefnin fara yfirleitt erlendis þannig að okkar möguleiki á nýsmíða- verkefnum felst varla í öðru en minni bátunum. í þeim stærðarflokki skipa eru frekar líkur til að geta keppt í verð- um," segir Ólafur og bætir við að fyrir- tæki á stærð við Skipalyftuna henti frekar að sinna viðhaldsverkefnum og minniháttar smíði. Starfsmenn fyrir- tækisins eru 45 um þessar mundir og ársveltan hefur á undanförnum árum verið um 220 milljónir króna. „Flestir verða starfsmennirnir um 50 þegar best lætur en það er mjög erfitt að fá járniðnaðarmenn til starfa. Þá er ekki að finna hér innan bæjar," segir Ólafur. Mikils virði að hafa trausta skipaþjónustu í Eyjum Útgerðarbænum Vestmannaeyjum er mjög nauðsynlegt að hafa trausta skipaþjónustu innanbæjar. Aðspurður hvort einhverjar hugmyndir séu uppi um endurnýjun á skipalyftunni þannig að fyrirtækið geti tekið upp stærri skip segir Ólafur að fáa raunhæfa mögu- leika í þá veru sé að finna. „Ég sé ekki aðra möguleika en þurr- kví vegna þess að hér við höfnina er ekki meira rými á lausu. I>að atriði sníður okkur þröngan stakk en vissu- lega er það svo að við getum ekki þjón- ustað alla aðila hér í heimaflotanum. Við erum þess vegna að missa frá okk- ur slipptökur og yfirleitt eru alltaf verk- efni sem fylgja þegar skipin eru komin í slipp og þau missum við þá líka," seg- ir Ólafur. Varðandi framtíðarmöguleikana er Ólafur bjartsýnn. Með auknum kvóta leggi útgerðirnar frekar en ella í við- Ólafir Friðriksson, framkvcvmdastjóri Skipalyftuimar hf. „Aukinti kvóti murj þýða aukin verkefiii fyrir Skipalyftuna." hald og breytingar á skipum og bátum. Því til viðbótar hafi verið gerðar breyt- ingar á stærðarflokkum báta og þær hafi þegar skilað breytingaverkefnum. „Hér er mjög öflugur bátafloti og þrátt fyrir að menn spái ekki vel fyrir bátaútgerðinni þá verður hún alltaf sterk hér í Eyjum. Auking á kvótanum mun því í öllu falli þýða aukin verk- efni fyrir okkur," segir Ólafur. Sendum sjómönnum og jjölskyldum þeirra hátíðarkveðjur í tilefni sjómannadags J&runnar Skútahrauni 2 - Hafnarfirði AGIR 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.