Ægir

Volume

Ægir - 01.05.1998, Page 54

Ægir - 01.05.1998, Page 54
kerfi aftari hliðarskrúfu, sem er ný frá Brunvoll. Hún er 600 hestöfl, 1375 mm í þvermál og snýst 415 sn/mín. Skipt var um stýrisblað og fyrir val- inu var Becker stýri, gerð S-A 1850/180F.1. með 53 kN snúnings- vægi. Gamla stýrisvélin er notuð áfram er frá Frydenbö af gerðinni HS 30-01. Vélin er knúin af tveimur dælu- stöðvum sem hvor um sig er 2,2 kW, 50 bör og dæla 39,9 1/mín. Tog- og snurpivindur eru nýjar frá 1996, kraftblökk, nótaleggjari, sleppi- blökk og þilfarskrani er nýr búnaður. Gamall þilfarskrani er til viðbótar og tvær gamlar hjálparvindur. Á bakkaþil- fari er ný akkerisvinda. Ný hjálparvél frá Cummings af gerðinni 19G2, með 292 kW Stamford rafala er í vélarúmi í framskipi. Hún knýr rafkerfi og nýja bógskrúfu. Að auki eru tvær gamlar ljósavélar í vélarúmi skipsins, báðar frá Cummins. Önnur er 145 hestöfl af gerð NH230 og knýr 72 kW rafala, hin er NT855, 430 hestöfl með 240 kW Stanfordrafala. Raftæki í brú o.fl. Raftæki í brú eru meira eða minna endurnýjuð. Þau helstu eru: Radar frá Furuno ARPA, FAR-2815 með plotter af gerðinni RP-25. Radar- inn tengist nýju Furuno AD —100 Gyro aflestrartæki. Hátíðni sónar frá Furuno, gerð CSH-82. Lágtíðni sónar frá Furuno af gerð- inni CSH-22F Furuno fjölgeisla straummælir af gerð CI-60G Dýptarmælar eru tveir, báðir tveggja tíðni frá Furuno. Annar er 28 kHz og 88 kHz, gerð FCV-782 með tveimur botnstykkjum. Hinn er 50 kHz og 200 kHz af gerðinni FCV-292 einnig með tvö botnstykki. Sjávarhitamælir er af gerðinni Óskum útgerð og áhöfn til hamingju með frábærar breytingar OG MEÐ NÝJU AÐALVÉLINA MAN B&W 9L28/32A-D. Gæfa og gengi fylgi áhöfn og skipi um ókomin ár ni ehf. Barónstíg 5 • 101 Reykjavík Símar 551 1280 og 551 1281 • Fax 552 1280 54 AGIIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.