Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1998, Blaðsíða 54

Ægir - 01.05.1998, Blaðsíða 54
kerfi aftari hliðarskrúfu, sem er ný frá Brunvoll. Hún er 600 hestöfl, 1375 mm í þvermál og snýst 415 sn/mín. Skipt var um stýrisblað og fyrir val- inu var Becker stýri, gerð S-A 1850/180F.1. með 53 kN snúnings- vægi. Gamla stýrisvélin er notuð áfram er frá Frydenbö af gerðinni HS 30-01. Vélin er knúin af tveimur dælu- stöðvum sem hvor um sig er 2,2 kW, 50 bör og dæla 39,9 1/mín. Tog- og snurpivindur eru nýjar frá 1996, kraftblökk, nótaleggjari, sleppi- blökk og þilfarskrani er nýr búnaður. Gamall þilfarskrani er til viðbótar og tvær gamlar hjálparvindur. Á bakkaþil- fari er ný akkerisvinda. Ný hjálparvél frá Cummings af gerðinni 19G2, með 292 kW Stamford rafala er í vélarúmi í framskipi. Hún knýr rafkerfi og nýja bógskrúfu. Að auki eru tvær gamlar ljósavélar í vélarúmi skipsins, báðar frá Cummins. Önnur er 145 hestöfl af gerð NH230 og knýr 72 kW rafala, hin er NT855, 430 hestöfl með 240 kW Stanfordrafala. Raftæki í brú o.fl. Raftæki í brú eru meira eða minna endurnýjuð. Þau helstu eru: Radar frá Furuno ARPA, FAR-2815 með plotter af gerðinni RP-25. Radar- inn tengist nýju Furuno AD —100 Gyro aflestrartæki. Hátíðni sónar frá Furuno, gerð CSH-82. Lágtíðni sónar frá Furuno af gerð- inni CSH-22F Furuno fjölgeisla straummælir af gerð CI-60G Dýptarmælar eru tveir, báðir tveggja tíðni frá Furuno. Annar er 28 kHz og 88 kHz, gerð FCV-782 með tveimur botnstykkjum. Hinn er 50 kHz og 200 kHz af gerðinni FCV-292 einnig með tvö botnstykki. Sjávarhitamælir er af gerðinni Óskum útgerð og áhöfn til hamingju með frábærar breytingar OG MEÐ NÝJU AÐALVÉLINA MAN B&W 9L28/32A-D. Gæfa og gengi fylgi áhöfn og skipi um ókomin ár ni ehf. Barónstíg 5 • 101 Reykjavík Símar 551 1280 og 551 1281 • Fax 552 1280 54 AGIIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.