Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.05.1998, Qupperneq 61

Ægir - 01.05.1998, Qupperneq 61
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI tengist stýrisblaði af Becker útfærslu. Upphitun og kynding er með raf- magni. Rafmagnsofnar eru í íbúðum og þær loftræstar með rafmagnsloft- blásara. íbúðir Þrír klefar eru undir þilfari, eins manns klefi og tveir tveggja manna klefar. Þar er einnig snyrting með salerni og sturtu. Fremst í þilfarshúsi er sam- byggt eldhús og borðsalur, geymsla og aftast er vélareisn. Matvælageymsla er í kæliskáp og frystiskáp. íbúðir em ein- angraðar með steinull og klæddar plasthúðuðum plötum. Vindu og dekkbúnaður Dragnótavindur eru frá Grenaa, sem samanstendur af einni dráttarvindu og tveimur geymslutromlum. Tveir kranar eru frá Tico, annar af gerðinni WTM 50 sem lyftir 850 kg við 5,3 metra arm, hinn er 35 WTM með lyftigetunni 750 kg við 4 metra arm. Stærri kraninn er aftast á brúarþaki en hinn aftur í skut. Akkerisvindan er frá Hydema með keðjuskífu og kopp. Hún togar 2,5 tonn. Rafeindatæki í brú o.fl. Radar: Furuno FAR 8030D, 48 sjómílna Seguláttaviti: Neptun GPS móttakari: Koden KGP 900 Sjálfstýring: Leiðariti: Dýptarmælir Tölvuplotter: Talstöð: Robertson AP 45 JRC, NWU52 og Shipmate RS 2500 Skipper CS 115 og Simrad Turbo 2000 Skanti TRP 4000 Örbylgjustöðvar eru frá Sailor RT 143 og Famita 500. Öryggis- og björgunarbúnaður samanstendur m.a. af tveimur sex manna gúmmíbjörgunarbátum, öðrum frá D.S.L en hinum frá Viking. Einnig eru í bátnum flotgaliar og Halon slökkvikerfi. Fiskifélagið þakkar öllum sem aðstoð- uðu og veittu upplýsingar við gerð greinar- innar, sérstaklega þeim: Einari Einarssyni hjá SkipaSýn, Ólafi Aðalsteinssyni og Gísla Elíassyni hjá Siglingastofnun ís- lands. Fróðleikur um kosti og galla áls við bátasmíði Einungis sex bátar í íslenskum fiskiskipaflota eru úr áli og er það umhugsunarvert. Kostir áls sem byggingarefni fyrir fiskibáta eru þó nokkrir umfram stál. Benda má á að efnisþyngd skrokks úr áli er aðeins um 30% af efnisþyngd samskonar báts úr stáli. Það þýðir að álbáturinn hefur mun hærra fríborð, ber meira en jafn stór stálbátur, þarf minna vélarafl út á skrúfu og eyðir þar af leiðandi minna eldsneyti en stálbáturinn. Þá er viðhalds- og máln- ingarkostnaður álskrokks mun minni en stálskrokks og báturinn breytist ekki í ryðkláf á einni vertíð. Helstu vandamál við smíði álbáta eru meiri byggingakostnaður og tær- ing ef ekki er rétt að verki staðið. Það vandamál er að mestu leyst í dag og álbátar af samsvarandi stærð og Rúna eru víða algengir, sérstaklega í V- Kanada. Óshum útgerð og Rúnu RE 150 tít hamingju með skipið Vanir menn vönduð vinna 5TRL-0RKR Skútahrajn 11 -220 Hafnarfjörður Sími 565 0399 - Fax 565 2540 Bílasími 892 7687 ÁGIR 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.