Ægir - 01.12.1998, Blaðsíða 57
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI
Hjónin Guðmundar A. Hólmgeirsson ogHelga /. Stefánsdóttir, eigendur og útgerðarmenn
Almenn lýsing
Aron er sérbyggt fiskiskip fyrir veiðar
með flot- og botnvörpu. Skipið er ný-
smíði nr. 94 og var smíðað árið 1989
hjá Strandby Skipsværft A/S í Dan-
mörk. Það er hannað af JEA Marine
Consulting í Rönnáng í Svíþjóð. Skip-
ið er smíðað samkvæmt flokknum 1A1
„Stern Trawler" Ice-C hjá „Det Norske
Veritas".
Skipið var smíðað úr stáli sam-
kvæmt reglum og undir eftirliti Det
Norske Veritas. Það er með tvö heil
þilför stafna á milli og gafllaga skut.
Brú skipsins er á reisn aftan til á efra
þilfari. Undir aðalþilfari er skipinu
skipt með fjórum vatnsþéttum þver-
skipsþilum í eftirtalin rými, talin fram-
anfrá: Stafnhylki fyrir vatn, fremrilest
með rými í botni fyrir bógskrúfu, fiski-
lest með brennsluolíu- og vatnsgeym-
um í botni, vélarúm og í skut stýris-
vélarými og geymsla.
Arons ÞH við komu skipsins til Húsavíkur.
Aðalþilfar
Fremst á aðalþilfari er geymsla og í
henni ísvél, þá vinnsluþilfar með
gangi stjórnborðsmegin aftur í stakka-
geymslu. Á ganginum er þvottavél
áhafnar og þaðan er inngangur inn í
íbúðir, vélarúm, sambyggt stýrisvéla-
rúm og verkstæði. Útgangur er af
ganginum aftur á togþilfar.
^skum útgerð og áhöfn Arons
hamingju og heilla með skipið
ö1
URUHO
FURUHO
URUHO
«■
Qfuruho
Qfuruho
Útgerðin valdi tæki frá Furuno.
Meðal annars:
* Radar FR-2115 með alpa ARP-26
* Radarleiðarriti RP-26
* Þráðlaus höfuðlínumælir CN-24
* GR-80 leiðréttingabúnaður fyrir GPS
* GPS tæki GP-80
Brimrún ehf
Hólmaslóð 4 ♦ 101 Reykjavík ♦ Sími 561 0160 ♦ Fax 561 0163
ÆGiIR 57
Hafpór Hreiðarsson