Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1998, Blaðsíða 57

Ægir - 01.12.1998, Blaðsíða 57
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Hjónin Guðmundar A. Hólmgeirsson ogHelga /. Stefánsdóttir, eigendur og útgerðarmenn Almenn lýsing Aron er sérbyggt fiskiskip fyrir veiðar með flot- og botnvörpu. Skipið er ný- smíði nr. 94 og var smíðað árið 1989 hjá Strandby Skipsværft A/S í Dan- mörk. Það er hannað af JEA Marine Consulting í Rönnáng í Svíþjóð. Skip- ið er smíðað samkvæmt flokknum 1A1 „Stern Trawler" Ice-C hjá „Det Norske Veritas". Skipið var smíðað úr stáli sam- kvæmt reglum og undir eftirliti Det Norske Veritas. Það er með tvö heil þilför stafna á milli og gafllaga skut. Brú skipsins er á reisn aftan til á efra þilfari. Undir aðalþilfari er skipinu skipt með fjórum vatnsþéttum þver- skipsþilum í eftirtalin rými, talin fram- anfrá: Stafnhylki fyrir vatn, fremrilest með rými í botni fyrir bógskrúfu, fiski- lest með brennsluolíu- og vatnsgeym- um í botni, vélarúm og í skut stýris- vélarými og geymsla. Arons ÞH við komu skipsins til Húsavíkur. Aðalþilfar Fremst á aðalþilfari er geymsla og í henni ísvél, þá vinnsluþilfar með gangi stjórnborðsmegin aftur í stakka- geymslu. Á ganginum er þvottavél áhafnar og þaðan er inngangur inn í íbúðir, vélarúm, sambyggt stýrisvéla- rúm og verkstæði. Útgangur er af ganginum aftur á togþilfar. ^skum útgerð og áhöfn Arons hamingju og heilla með skipið ö1 URUHO FURUHO URUHO «■ Qfuruho Qfuruho Útgerðin valdi tæki frá Furuno. Meðal annars: * Radar FR-2115 með alpa ARP-26 * Radarleiðarriti RP-26 * Þráðlaus höfuðlínumælir CN-24 * GR-80 leiðréttingabúnaður fyrir GPS * GPS tæki GP-80 Brimrún ehf Hólmaslóð 4 ♦ 101 Reykjavík ♦ Sími 561 0160 ♦ Fax 561 0163 ÆGiIR 57 Hafpór Hreiðarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.