Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1998, Blaðsíða 42

Ægir - 01.12.1998, Blaðsíða 42
Loðnuþurrkunarverksmiðja í Sandgerði á vegum HB T Taraldur Böðvarsson hf. á Akra- J J. nesi hefur á þessn ári unnið að uppbyggingu ioðnuþurrkunarverk- smiðju í Sandgerði og eru þessar vik- urnar notaðar til að gera tilraunir með framleiðslu. Gangi allt að ósk- um œtti verksmiðjan að geta farið í gang á vetrarmánuðum. Að verkefninu í Sandgerði hafa komið margir aðilar enda er hér um að ræða þróunarverkefni þar sem notaðar eru nýjar aðferðir og nýr búnaður við framleiðsluna. Loðnuþurrkun er ekki alls óþekkt hér á landi því Laugafiskur í Þingeyjar- sýslu þurrkaði loðnu fyrir nokkrum árum. Mun loðnan vera herramanns- matur þegar búið er að meðhöndla hana á þennan hátt. Japanir eru neyt- endur á þessari vöru og á vissan hátt er verið að færa vinnuna hingað tii lands því loðna, sem fryst er fyrir Jap- ansmarkað þegar hún nær ásættan- legri hrognafyllingu, er einmitt þurrk- uð þegar til Japan kemur. Spurningin er sú hvort hægt verði að þróa vinnslutækni sem geri fullunna vöru hér á landi samkeppnisfæra í verði þegar á markað í Japan er komið. Bjartara í síldinni Eftir daufa veiði í sfldinni framan af hausti hafa veiðarnar glæðst á síðari hluta haustveiðitímabilsins. Mörgum þótti veiðin minna verulega á vertíðina í fyrra en þegar kom fram í byrjun desember var ljóst að hún væri betri en í fyrra. Þá var aflinn kominn yfir 50 þúsund tonn og á fjórða tug þúsunda eftir af kvótanum. Óskum viðskiptavinum okkar oý landsmönnum öllum cjleðilecjra jóla oc) farsœldar á nýju ári. CHgngneJ Pósthólf 50 • 620 Dalvík • Sími: 460 5000 • Bréfsími: 460 5001 • Heimasíða: www.saeplast.is 42 ÆGiIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.