Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1998, Blaðsíða 20

Ægir - 01.12.1998, Blaðsíða 20
Eitt besta ár í sögu íslensks sjávarútvegs - segir Svanur Guðmundsson, ráðgjafi hjá Landsbréfum s TJg held að óháð gengisþróun JL/hlutabréfa í sjávarútvegsfyrir- tœkjum þá blandist engum hugur um að árið 1998 hefur verið eitt það besta í sögu sjávarútvegs á íslandi," segir Svamir Guðmundsson, yfir- tnaður sjávarútvegsgreiningar hjá Landsbréfum. fafnframt því að starfa við verðbréfamiðlun og við- skipti með hlutabréfísjávarútvegs- fyrirtœkjum þekkir Svanur vel til rekstrar sjávarútvegsfyrirtœkja þar sem hann hefur sjálfur stýrt slíkum fyrirtœkjum og starfað um árabil í sjávarútvegi. Svanur segir að á undanförnum mánuðum hafi verið mikið um að vera á hlutabréfamarkaði og þar af leiðandi hafi athyglin ekki beinst eins mikið að sjávarútvegsfyrirtækjunum og ástæða væri til. „Það eru margir spennandi kostir að koma fram á markaðnum, t.d. sala ríkisbankanna, og út frá því tel ég að gengisþróun sé ekki að endurspegla þá breytingu sem orðið hefur í sjávarútveginum. Gengi hlutabréfanna gefur því ekki raunsanna mynd af því hversu vel hef- ur miðað í rekstri fyrirtækjanna," segir Svanur. nema kannski rækjuveiðarnar. Bolfisk- veiðar og -vinnsla hafa aldrei verið jákvæðari og verð á lýsi og mjöli hefur verið mjög gott en veiðar á síld og loðnu hafa ekki gengið sem skyldi í haust" segir Svanur og bendir á að aukning á þorskkvóta muni einnig hafa áhrif á afkomu kvótasterkustu fyrirtækjanna, ekki hvað síst þeirra sem hafa yfir að ráða bæði land- og sjóvinnslu. Fyrirtækin áttu von á niðursveiflu í rækjunni Svanur segir að niðursveiflan í rækju- veiðinni hafi ekki komið á óvart, enda hafi Hafrannsóknastofnunin varað við henni. „Fyrirtækin hafa búið sig undir að sækja á önnur mið og það höfum við ekki gert áður þegar svona aðstæður hafa komið upp. Nú horfa menn til Barents- hafssvæðisins og Flæmska hattsins og það verður spennandi að sjá hvemig til 20 MCm Nær allar greinar að skila betri afkomu Milliuppgjör fyrir fyrstu níu mánuði ársins komu í flestum tilfellum vel út og Svanur segist ekki sjá annað en síð- asta tímabil ársins ætti að vera í svip- uðum dúr. „Að vísu hefur hagstæð gengis- þróun fyrri hluta ársins gengið til baka á seinni hluta ársins en yfir heildina eru allar greinar að skila betri afkomu, Svanur Guðmundsson, ráðgjafi hjá Landsbréfúm, telur að fyrirtœki í sjávarútvegi muni nýta vel öll taekifœri til hagrœðingar. Ef gerðar verði breytingar á fiskiveiðistjórnun þá þurfi alltafað hafa að leiðarljósi að þœr skapi aukin hagrœðingartœkifœri ígreininni. '•orgeir Baldursson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.